Gjaldskrár frístundaheimila og félagsmiðstöðva

""

Hér fyrir neðan finnur þú gjaldskrá fyrir vetrarstarf og sumarstarf frístundaheimila og sértækra félagsmiðstöðva og gjaldskrá fyrir sumarsmiðjur félagsmiðstöðva fyrir 10-12 ára. 

Vetrarstarf

Þjónusta Mánaðarverð Síðdegishressing Samtals
Vistun 5 daga 16.537 4.773 21.310
Vistun 4 daga 13.474 3.824 17.298
Vistun 3 daga 10.406 2.863 13.269
Vistun 2 daga 7.343 1.930 9.273
Vistun 1 dag 4.264 976 5.240
Lengd viðvera 2.481    

 

Gjaldskrá gildir frá 1. janúar 2023

Ef þjónusta er nýtt kl. 8:00-13:40 á foreldradögum og starfsdögum skóla eða í jóla- og páskafríum þarf að greiða fyrir það sérstaklega. 

Sumarstarf

Lýsing Skýring Verð
Sumarnámskeið 6-9 ára - 5 dagar Kl. 9-16 10.977
Viðbótarstund 1 klst. - 5 dagar (kl. 8-9 eða kl. 16-17)   3.119
Sumarnámskeið 6-9 ára - 4 dagar Kl. 9-16 8.785
Viðbótarstund 1 klst. - 4 dagar (kl. 8-9 eða kl. 16-17)   2.560
Sumarnámskeið 6-9 ára - 3 dagar Kl. 9-16 6.593
Viðbótarstund 1 klst. - 3 dagar (kl. 8-9 eða kl. 16-17)   1.925
Sumarnámskeið 6-9 ára - 2 dagar Kl. 9-16 4.401
Viðbótarstund 1 klst. - 2 dagar (Kl. 8-9 eða kl. 16-17)   1.275
Sumarnámskeið 6-9 ára - 1 dagur Kl. 9-16 2.198
Viðbótarstund 1 klst. 1 dagur (Kl. 8-9 eða kl. 16-17)   645
*Ekki er hægt að velja um fjölda daga heldur eru þessi verð sett á námskeið sem eru í vikum sem eru með frídögum og í byrjun og lok sumars.

 

Dagskráin í sumarfrístund stendur yfir frá kl. 9:00-16:00, en hægt er að bæta við viðbótarklukkustund fyrir og eftir, þ.e. kl. 8:00-9:00 og/eða kl. 16:00-17:00. 

Gjaldskrá fyrir sumarsmiðjur félagsmiðstöðva fyrir 10-12 ára

Þjónusta Verð  
Sumarsmiðjur verð A 830  
Sumarsmiðjur verð B 1.663  
Gjaldskrá gildir frá 1. janúar 2023

Ef sumarsmiðja stendur yfir í meira en einn dag er verðið margfaldað með fjölda daga.

Innheimt er fyrir smiðjur með einni greiðslu í lok tímabilsins, um miðjan júlí. Ekki er veittur systkinaafsláttur af gjaldi í smiðjur.

Vinsamlega athugið að ef hætta á við þátttöku í smiðju þarf að tilkynna það skriflega til viðkomandi frístundamiðstöðvar að minnsta kosti viku áður en smiðja hefst (t.d. fyrir miðnætti á sunnudegi þegar smiðja hefst á mánudegi viku seinna). Ella verður námskeiðsgjald innheimt að fullu.

Tengd skjöl