Hvað kostar í sund?

Gjaldskrá var samþykkt í borgarstjórn í desember 2021 og tók gildi 1. janúar 2022.

Gjaldskrá

Þjónusta Verð
Börn (0–16* ára) Frítt
Börn (16*–17 ára) 175 kr.
Fullorðnir (18 ára og eldri) 1.100 kr.
Eldri borgarar (67 ára og eldri) Frítt
10 miða kort barna 1.140 kr.
10 miða kort fullorðinna** 5.070 kr.
20 miða kort fullorðinna** 9.270 kr.
6 mánaða kort barna 7.200 kr.
6 mánaða kort fullorðinna 20.250 kr.
Árskort barna 11.160 kr.
Árskort fullorðinna 37.250 kr.
Leiga á sundfatnaði 980 kr.
Leiga á handklæði 660 kr.
Tilboð: Sund, sundföt og handklæði 2.100 kr.
Brautarleiga vegna kennslu 6.350 kr.
Útgáfa á rafrænu handhafakorti barna 470 kr.
Útgáfa á rafrænu handhafakorti fullorðinna 780 kr.
Endurútgáfa á persónugerðu korti 780 kr.
*Miðað er við 1. ágúst afmælisárið
**Hver áfylling 10 og 20 miða korta gildir í 48 mánuði
 

Skilmálar

  • 10 og 20 miða afsláttarkort eru eingöngu til nota fyrir handhafa kortanna ásamt þeirra fjölskyldu.
  • Yngri en 18 ára er heimilt að fara í gufubað í fylgd með fullorðnum forráðamanni. Gufuböðin eru ekki æskileg fyrir mjög unga einstaklinga. 
  • Gjaldskylda fellur niður við 67 ára aldur og miðast við afmælisdag, framvísa verður persónuskírteini.
  • Öryrkjar eru ekki gjaldskyldir gegn framvísun skírteinis gefið út af Sjálfsbjörgu, félagi fatlaðra í Reykjavík, sem skal endurnýjað árlega.
  • Einnig eru þeir ekki gjaldskyldir sem framvísa skírteini Tryggingastofnunar ríkisins „grænu skírteini“ vegna varanlegrar örorku, skírteini Blindrafélags „bláu skírteini“ og umönnunarkorti „gulu skírteini“ vegna sérstakrar umönnunar barns.
  • Stærri hópar geta leitað tilboða fyrirfram hjá forsvarsmönnum lauganna. 
  • Börn byrja að greiða barnagjald 1. júní, árið sem að þau verða 6 ára.
  • Börn sem verða 10 ára á árinu mega fara ein í sund án fylgdarmanns frá 1. júní.
Gjaldskrá var samþykkt í borgarstjórn í desember 2021 og tók gildi 1. janúar 2022.