Garðaflöt

Útivistarsvæði

Hólmgarður
108 Reykjavík

""

Um Garðaflöt

Garðaflöt er lítill almenningsgarður í Bústaðahverfi milli Hæðargarðs og Hólmgarðs. Hafliði Jónsson fyrrverandi garðyrkjustjóri skipulagði garðinn sem var formlega vígður af Auði Auðuns borgarstjóra í ágúst 1960.

Grunnupplýsingar



Aldur: 1960



Samgöngur:

  • Bílastæði við Hólmgarð.
  • Strætóleiðir: 11-14-18. Stöðvar: Grímsbær (11) – Hæðargarður (14-18).

Þar er að finna: Garðyrkja – Bekkir – Piknikborð - Leiktæki.



Heimildir



Bragi Bergsson. 2012. Almenningsgarðar á Íslandi. Ritgerð til MA-prófs. Háskóli Íslands, Hugvísindasvið.