Furugerði 1

Þjónustuíbúðir

Furugerði 1
108 Reykjavík

""

Um Furugerði 1

  • Þjónustuíbúðirnar í húsinu eru 76 talsins þar af eru 56 einstaklingsíbúðir og 20 tveggja herbergja íbúðir. Í Furugerði er vakt allan sólarhringinn og öryggiskallkerfi í hverri íbúð. Íbúar og aðrir þeir sem nýta þjónustu í Furugerði 1 geta fengið baðaðstoð ef með þarf.
  • Heimaþjónusta er í húsinu og veitir aðstoð við þrif og þvotta.
  • Í félagsmiðstöðinni er fjölbreytt félagsstarf í boði og hægt er að kaupa mat alla daga ársins og kaffi alla virka daga klukkan þrjú.
  • Nánari upplýsingar varðandi þjónustuna eru veittar í síma: 411 2740.