Fundur borgarstjórnar 8. apríl 2025



Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.


– Hlusta á hljóðútsendingu af fundinum

Fundur borgarstjórnar 8. apríl 2025

 

  1.  Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingar, Pírata, Sósíalistaflokks Íslands, Flokks fólksins og Vinstri grænna um fjölgun sumarstarfa fyrir 17 ára ungmenni
    Til máls tóku:Heiða Björg Hilmisdóttir, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Heiða björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Skúli Helgason, Magnea Gná Jóhannsdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Guðný Maja Riba, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Kjartan Magnússon, Alexandra Briem (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Þorvaldur Daníelsson, Magnea Gná Jóhannsdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Magnea Gná Jóhannsdóttir (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Líf Magneudóttir, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, atkvæðagreiðsla.

     

  2. Umræða um þéttingu byggðar í Breiðholti (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins) ásamt 6. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um íbúabyggð í Gufunesi í stað þéttingaráforma í grónum hverfum Grafarvogs
    Til máls tóku: Helgi Áss Grétarsson, Marta Guðjónsdóttir, Líf Magneudóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Helgi Áss Grétarsson, Hjálmar Sveinsson, Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Hildur Björnsdóttir, Alexandra Briem (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Þorvaldur Daníelsson, Kjartan Magnússon, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir, Helgi Áss Grétarsson, Alexandra Briem (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), atkvæðagreiðsla.

     

  3. Tillaga borgarfulltrúa Framsóknarflokksins um stefnumótun Reykjavíkurborgar í rafíþróttum
    Til máls tóku: Aðalsteinn Haukur Sverrisson, Kristinn Jón Ólafsson, Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Kristinn Jón Ólafsson (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Kristinn Jón Ólafsson (svarar andsvari), Aðalsteinn Haukur Sverrisson (andsvar), Kristinn Jón Ólafsson (svarar andsvari), Kjartan Magnússon, Þorvaldur Daníelsson, Alexandra Briem, Þorvaldur Daníelsson (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Magnea Gná Jóhannsdóttir, Aðalsteinn Haukur Sverrisson, Þorvaldur Daníelsson (andsvar), Alexandra Briem (andsvar), Aðalsteinn Haukur Sverrisson (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), atkvæðagreiðsla.

     

  4. Umræða um nýtingu og staðsetningu auglýsingaskilta í borgarlandinu (að beiðni borgarfulltrúa Viðreisnar)
    Til máls tóku: Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem, Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir (andsvar), Aðalsteinn Haukur Sverrisson, Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir, Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir (svarar andsvari), Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir (svarar andsvari), Skúli Helgason, Helgi Áss Grétarsson, Kjartan Magnússon,  Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir.

     

  5. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um jöfn opinber framlög með börnum í skólakerfinu
    Frestað

     

  6. Umræða um bílastæðamál (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
    Frestað

     

  7. Fundargerð borgarráðs frá 3. apríl
    - 8. liður; Hverafold – vilyrði til Félagsbústaða
    - 9. liður; Hverafold – vilyrði til Bjargs íbúðafélags
    - 10. liður; Starengi – vilyrði til Bjargs íbúðafélags
    - 11. liður; Veghús – vilyrði til Bjargs íbúðafélags
    - 12. liður; Sóleyjarimi – vilyrði til Búseta húsnæðissamvinnufélags
    - 15. liður; tilraunaverkefni um fjarkennslu í grunnskóla á vegum Reykjavíkurborgar
    - 23. liður; stofnun opinbers hlutafélags um rekstur almenningssamgangna
    - 24. liður; viðauki við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2025
    Til máls tóku: Helga Þórðardóttir, Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Helga Þórðardóttir (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Helga Þórðardóttir (svarar andsvari), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Friðjón R. Friðjónsson, Alexandra Briem (andsvar), Friðjón R. Friðjónsson (svarar andsvari), Líf Magneudóttir, Þorvaldur Daníelsson (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Líf Magneudóttir (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (andsvar), atkvæðagreiðsla.

     

  8. Fundargerð forsætisnefndar frá 4. apríl  
    Fundargerð menningar- og íþróttaráðs frá 28. mars
    Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 24. mars 
    Fundargerð stafræns ráðs frá 26. mars 
    Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 2. apríl 
    Til máls tóku: Kjartan Magnússon

    Bókanir

    Fundi slitið kl. 19:33

    Fundargerð