Fundur borgarstjórnar 3.9.2019

 

 

Fundur borgarstjórnar þriðjudaginn 3. september 2019

1.    Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um hönnunarsamkeppni um nýja leik- og grunnskóla í Skerjafirði og Vogabyggð

Til máls tóku: Dagur B. EggertssonVigdís Hauksdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Skúli Þór HelgasonMarta GuðjónsdóttirDagur B. Eggertsson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Hjálmar SveinssonÖrn ÞórðarsonBjörn GíslasonSanna Magdalena MörtudóttirDagur B. Eggertsson (andsvar), Kolbrún BaldursdóttirVigdís Hauksdóttir (gerir grein fyrir bókun), Dagur B. EggertssonVigdís Hauksdóttir (andsvar), Marta GuðjónsdóttirHjálmar Sveinsson (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (gerir grein fyrir bókun), atkvæðagreiðslabókanir.

2.    Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um snjallvæðingu í umferðar- og ljósastýringu 2020

Til máls tóku: Eyþór Laxdal ArnaldsDagur B. EggertssonÓlafur Kr. GuðmundssonVigdís HauksdóttirHjálmar Sveinsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Björn GíslasonHildur BjörnsdóttirDóra Björt GuðjónsdóttirEyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Ólafur Kr. Guðmundsson (andsvar), Eyþór Laxdal ArnaldsAlexandra Briem (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Valgerður SigurðardóttirKolbrún BaldursdóttirÖrn ÞórðarsonPawel Bartoszek (andsvar), Örn Þórðarson (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson (andsvar), Marta GuðjónsdóttirÓlafur Kr. GuðmundssonAlexandra Briem (andsvar), Ólafur Kr. Guðmundsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttiratkvæðagreiðslabókanir.

3.    Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um innleiðingu matarstefnu

Til máls tóku: Heiða Björg HilmisdóttirVigdís Hauksdóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Skúli HelgasonÖrn ÞórðarsonHeiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Örn Þórðarson (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Elín Oddný SigurðardóttirÖrn Þórðarson (andsvar), Kolbrún BaldursdóttirAlexandra Briem (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Sanna Magdalena MörtudóttirHeiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Marta GuðjónsdóttirAlexandra Briem (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Elín Oddný Sigurðardóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Egill Þór JónssonDóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Egill Þór Jónsson (svarar andsvar), Vigdís HauksdóttirSanna Magdalena MörtudóttirÖrn ÞórðarsonHeiða Björg Hilmisdóttiratkvæðagreiðsla

4.    Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um að leita til Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna útsvars á fjármagnstekjur

Til máls tóku: Sanna Magdalena MörtudóttirÞórdís Lóa ÞórhallsdóttirSanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Eyþór Laxdal ArnaldsSanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Örn ÞórðarsonDagur B. Eggertsson (andsvar), Hildur BjörnsdóttirAlexandra Briematkvæðagreiðslabókanir

5.    Umræða um skýrslu innri endurskoðunar um úthlutun fjárhagsramma og rekstur grunnskóla Reykjavíkur (að beiðni borgarfulltrúa Miðflokksins og Sjálfstæðisflokksins)

Frestað. 

6.    Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um táknmálstúlkun á fundum borgarstjórnar

Til máls tóku: Kolbrún BaldursdóttirVigdís Hauksdóttir (andsvar), Sanna Magdalena MörtudóttirSabine LeskopfKolbrún Baldursdóttir (andsvar), Sabine Leskopf (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Sabine Leskopf (svarar andsvari), atkvæðagreiðsla

7.    Tillaga borgarfulltrúa Miðflokksins, Egils Þórs Jónssonar, Mörtu Guðjónsdóttur, Arnar Þórðarsonar og Björns Gíslasonar borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og borgarfulltrúa Flokks fólksins um umhverfismat vegna landfyllingar við Skerjafjörð

Til máls tóku: Vigdís HauksdóttirDagur B. Eggertsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (ber af sér sakir), Vigdís Hauksdóttir (stutt athugasemd), Alexandra Briem (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Marta GuðjónsdóttirHjálmar SveinssonVigdís Hauksdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Björn GíslasonÖrn ÞórðarsonDagur B. Eggertsson (andsvar), Alexandra Briem (andsvar), Sabine LeskopfVigdís Hauksdóttiratkvæðagreiðsla

8.    Umræða um ábyrgð borgarinnar á þeim sem þiggja mataraðstoð frá frjálsum félagasamtökum (að beiðni borgarfulltrúa Flokks fólksins)

Frestað. 

9.    Kosning þriggja fulltrúa í íbúaráð Árbæjar og Norðlingaholts og þriggja til vara; formannskjör

Til máls tóku: Sanna Magdalena MörtudóttirVigdís Hauksdóttir,

10.    Kosning þriggja fulltrúa í íbúaráð Breiðholts og þriggja til vara; formannskjör

11.    Kosning þriggja fulltrúa í íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals og þriggja til vara; formannskjör

12.    Kosning þriggja fulltrúa í íbúaráð Grafarvogs og þriggja til vara; formannskjör

13.    Kosning þriggja fulltrúa í íbúaráð Kjalarness og þriggja til vara; formannskjör

14.    Kosning þriggja fulltrúa í íbúaráð Háaleitis- og Bústaðahverfis og þriggja til vara; formannskjör

15.    Kosning þriggja fulltrúa í íbúaráð Laugardals og þriggja til vara; formannskjör

16.    Kosning þriggja fulltrúa í íbúaráð Miðborgar og Hlíða og þriggja til vara; formannskjör

17.    Kosning þriggja fulltrúa í íbúaráð Vesturbæjar og þriggja til vara; formannskjör

18.    Kosning í umhverfis- og heilbrigðisráð

19.    Kosning í fjölmenningarráð

20.    Kosning í stjórn Faxaflóahafna, formannskjör

21.    Fundargerð borgarráðs frá 20. júní

Fundargerð borgarráðs frá 27. júní

Fundargerð borgarráðs frá 4. júlí

Fundargerð borgarráðs frá 18. júlí

Fundargerð borgarráðs frá 15. ágúst

Fundargerð borgarráðs frá 22. ágúst

Fundargerð borgarráðs frá 29. ágúst

- 27. liður; breyting á samþykkt fyrir Lífeyrissjóð starfsmanna Reykjavíkurborgar

Til máls tóku: Kolbrún BaldursdóttirSkúli Helgason (andsvar). 

22.    Fundargerð forsætisnefndar frá 30. ágúst

Fundargerðir mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs frá 13. júní og 22. ágúst

Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 24. júní

Fundargerðir skóla- og frístundaráðs frá 25. júní, 30. júlí og 13. og 20. ágúst

Fundargerðir skipulags- og samgönguráðs frá 12. og 26. júní, 3. júlí og 14. og 21. ágúst

Fundargerðir umhverfis- og heilbrigðisráðs frá 12. og 19. júní og 3. júlí

Fundargerð velferðarráðs frá 19. Júní

Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir (gerir grein fyrir bókun), Dóra Björt GuðjónsdóttirMarta GuðjónsdóttirVigdís Hauksdóttir  (gerir grein fyrir bókun), Örn Þórðarson (gerir grein fyrir bókun)

Bókanir

Fundi slitið kl. 23:17

Fundargerð



Reykjavík, 3. september 2019

Pawel Bartoszek forseti borgarstjórnar

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri