Sameiginlegur fundur borgarstjórnar með Reykjavíkurráði ungmenna 27. febrúar 2024



Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.


– Hlusta á hljóðútsendingu af fundinum

Sameiginlegur fundur borgarstjórnar með Reykjavíkurráði ungmenna 27. febrúar 2024

 

Ávarp borgarstjóra

 

  1. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða um hækkun launa í Vinnuskóla Reykjavíkur

Til máls tóku: Úlfhildur Elsa Hróbjartsdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Kjartan Magnússon, Úlfhildur Elsa Hróbjartsdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Líf Magneudóttir (andsvar), atkvæðagreiðsla.

 

2. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða um að tryggja starfsemi Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar

Til máls tóku: Snæ Humadóttir, Alexandra Briem (andsvar), Snæ Humadóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Líf Magneudóttir, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Alexandra Briem,  Snæ Humadóttir (andsvar), Árelía Eydís Guðmundsdóttir, atkvæðagreiðsla.

 

3. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Breiðholts um að auka áherslu á nútíma samfélagsfræði í grunnskólum 

Til máls tóku: Andrea Sæmundsdóttir, Magnea Gná Jóhannsdóttir (andsvar), Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Andrea Sæmundsdóttir (andsvar), Árelía Eydís Guðmundsdóttir (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Árelía Eydís Guðmundsdóttir (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Líf Magneudóttir, atkvæðagreiðsla

 

4. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Árbæjar og Holta um innleiðingu nýrrar strætóleiðar fyrir úthverfi Reykjavíkur

Til máls tóku: Eyrún Eva Sigurbjörnsdóttir, Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Eyrún Eva Sigurbjörnsdóttir (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Alexandra Briem, Sandra Hlíf Ocares (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Sandra Hlíf Ocares (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Kjartan Magnússon, Eyrún Eva Sigurbjörnsdóttir (andsvar), Alexandra Briem (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), atkvæðagreiðsla.

 

5. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Laugardals, Bústaða og Háaleitis um tvær kvöldopnanir á viku í sértæku félagsmiðstöðinni Öskju

Til máls tóku: Karen Hrannarsdóttir, Sabine Leskopf, atkvæðagreiðsla.

 

6. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Laugardals, Bústaða og Háaleitis um að lengja opnunartíma í félagsmiðstöðvum og aukið samráð við ungmenni

Til máls tóku: Jökull Logi Sigurjónsson, Helgi Áss Grétarsson, Kjartan Magnússon (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Magnea Gná Jóhannsdóttir, Úlfhildur Elsa Hróbjartsdóttir (andsvar), Magnea Gná Jóhannsdóttir (svarar andsvari), Sandra Hlíf Ocares (andsvar), Magnea Gná Jóhannsdóttir (svarar andsvari), Sandra Hlíf Ocares (andsvar), atkvæðagreiðsla. 

 

7. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Kjalarness um aukna tíðni strætóferða til og frá Kjalarnesi

Til máls tóku: Sóley Mjöll Ásgeirsdóttir, Sabine Leskopf (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (svarar andsvari), Ellen Jacqueline Calmon, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Ellen Jacqueline Calmon (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Ellen Jacqueline Calmon (svarar andsvari), Alexandra Briem, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Kjartan Magnússon (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Kjartan Magnússon (andsvar), atkvæðagreiðsla.

Þorsteinn Gunnarsson (staðgengill borgarstjóra)

Fundi slitið kl. 18:13

Fundargerð