Fundur borgarstjórnar 2. febrúar 2021


D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
2. febrúar 2021

 

  1. Tillögur að markvissum vinnu- og virkniaðgerðum vegna stöðu á vinnumarkaði í kjölfar COVID-19, sbr. 17. lið fundargerðar borgarráðs frá 28. janúar
    Til máls tóku: Dagur B. Eggertsson, Skúli Helgason (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Örn Þórðarson (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Pawel Bartoszek, Örn Þórðarson (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Elín Oddný Sigurðardóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Ragna Sigurðardóttir, Kristín Soffía Jónsdóttir, Alexandra Briem, Diljá Ámundadóttir, Katrín Atladóttir, atkvæðagreiðsla.
     
  2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um bætt loftgæði í Reykjavík
    Til máls tóku: Eyþór Laxdal Arnalds, Alexandra Briem (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Líf Magneudóttir, Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (stutt athugasemd), Líf Magneudóttir (stutt athugasemd), Örn Þórðarson (andsvar), Egill Þór Jónsson, Pawel Bartoszek, Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Örn Þórðarson (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Björn Gíslason, Alexandra Briem (andsvar), Björn Gíslason (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Katrín Atladóttir (andsvar), Líf Magneudóttir, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Örn Þórðarson, Marta Guðjónsdóttir, Pawel Bartoszek, Eyþór Laxdal Arnalds, Vigdís Hauksdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds, atkvæðagreiðslabókanir.
     
  3. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um sálfélagslegt meðferðarúrræði fyrir fólk á hjúkrunarheimilum og í heimahúsum
    Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Marta Guðjónsdóttir, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Örn Þórðarsonatkvæðagreiðsla.
     
  4. Umræða um hlutdeildarlán og tækifæri Reykjavíkur í uppbyggingu hagkvæmra íbúða (að beiðni borgarfulltrúa Miðflokksins)
    Frestað
     
  5. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um Alþjóðahús
    Frestað
     
  6. Umræða um mansal (að beiðni borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands)
    Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Sabine Leskopf (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar).
     
  7. Ályktunartillaga um öryggi kjörinna fulltrúa
    Til máls tóku: Skúli Helgason, Alexandra Briem, Heiða Björg Hilmisdóttir, Marta Guðjónsdóttir, Hjálmar Sveinsson, Hildur Björnsdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Kristín Soffía Jónsdóttir (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari), Kristín Soffía Jónsdóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds, Vigdís Hauksdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Dagur B. Eggertsson, atkvæðagreiðsla
     
  8. Kosning í skipulags- og samgönguráð
     
  9. Kosning í innkaupa- og framkvæmdaráð
     
  10. Kosning í öldungaráð
     
  11. Fundargerð borgarráðs frá 21. janúar
    - 1. liður; Furugerði 23 – deiliskipulag
    - 9. liður; endurgreiðsluhlutfall vegna Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar
    Fundargerð borgarráðs frá 28. janúar
    - 6. liður; viðauki við fjárhagsáætlun 2021 vegna COVID-19
     
  12. Fundargerð forsætisnefndar frá 29. janúar
    Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 25. janúar
    Fundargerð skipulags- og samgönguráðs frá 27. janúar
    Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 26. janúar
    Fundargerð umhverfis- og heilbrigðisráðs frá 20. janúar
    Fundargerð velferðarráðs frá 20. janúar

Bókanir

Fundi slitið kl 20:50

Fundargerð

 

Reykjavík, 2. febrúar 2021
Pawel Bartoszek forseti borgarstjórnar