Fundur borgarstjórnar 17. desember 2024



Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.


– Hlusta á hljóðútsendingu af fundinum

Fundur borgarstjórnar 17. desember 2024

Marta Guðjónsdóttir (fundasköp)

  1. Skóla- og frístundastarf í Laugardal - til afgreiðslu, sbr. 13. lið fundargerðar borgarráðs frá 12. desember 2024

    Til máls tóku: Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Hildur Björnsdóttir, Líf Magneudóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Kjartan Magnússon, Marta Guðjónsdóttir, Helgi Áss Grétarsson, Einar Þorsteinsson (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Alexandra Briem, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Árelía Eydís Guðmundsdóttir (svarar andsvari), Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Árelía Eydís Guðmundsdóttir (svarar andsvari), Sara Björg Sigurðardóttir, Líf Magneudóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Einar Þorsteinsson, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Magnea Gná Jóhannsdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Helgi Áss Grétarsson, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Líf Magneudóttir, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Líf Magneudóttir, atkvæðagreiðsla, Líf Magneudóttir (fundarsköp).

     

  2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um matvöruverslun á Bauhaus-reit

    Til máls tóku: Kjartan Magnússon, Aðalsteinn Haukur Sverrisson, Líf Magneudóttir, Andrea Helgadóttir, Helgi Áss Grétarsson, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson, Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Kjartan Magnússon, Þórdís Lóa Þóhallsdóttir, Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Þórdís Lóa Þóhallsdóttir (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Þórdís Lóa Þóhallsdóttir (svarar andsvari), Kjartan Magnússon (andsvar), Þórdís Lóa Þóhallsdóttir (svarar andsvari), atkvæðagreiðsla.
     

  3. Tillaga borgarfulltrúa Vinstri grænna um rökræðukönnun um framtíðarfyrirkomulag skóla- og frístundamála í Laugardalnum

     

  4. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um endurskoðun fasteignagjalda einstaklinga

    Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Einar Þorsteinsson (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari),  Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Alexandra Briem, Einar Þorsteinsson, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), atkvæðagreiðsla. 

     

  5. Tillaga borgarfulltrúa Flokks Fólksins um aukna áherslu á umhverfismál í skóla- og frístundastarfi

    Til máls tóku: Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, atkvæðagreiðsla.

     

  6. Umræða um bílastæðamál í Reykjavík (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks)

     

  7. Fundargerð borgarráðs frá 5. desember

Fundargerð borgarráðs frá 12. desember

  1. Fundargerð forsætisnefndar frá 13. desember

Fundargerð mannréttinda- og ofbeldisvarnarráðs frá 28. nóvember og 10. desember
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 9. desember
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 11. desember
Fundargerð velferðarráðs frá 6. desember

Til máls tóku: Kjartan Magnússon, Einar Þorsteinsson (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar),  Helgi Áss Grétarsson, Alexandra Briem (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Marta Guðjónsdóttir (fundarsköp)

 

Bókanir

Fundi slitið kl. 18:15

Fundargerð