Frístundamiðstöðvar

Frístundamiðstöðvarnar halda utanum starfsemi frístundaheimila og félagsmiðstöðva í borginni og skiptast eftir borgarhlutum. Þær eru Brúin, Miðberg, Kringlumýri og Tjörnin. Foreldrar geta leitað til frístundamiðstöðvanna en þar starfa meðal annars fjármálastjórar sem geta leiðbeint varðandi reikninga eða önnur mál tengd þeim.

Frístundamiðstöðvar

Frístundamiðstöðvar á korti