Dagskrá fyrir alla fjölskylduna í vetrarfríinu (also in english)

Skóli og frístund

""

Vetrarfrí verða í grunnskólum föstudaginn 23. október og mánudag og þriðjudag 26. -27. október. Fjölbreytt dagskrá verður í boði fyrir börn og fjölskyldur í frístundamiðstöðvum borgarinnar, bókasöfnum, sundlaugum og menningarstofnunum.  See english below.

Fjölmargt verður í boði fyrir alla fjölskylduna í vetrarfríinu og fullorðnir í fylgd með börnum fá frítt inn á borgarsöfnin; Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaði, Ásmundarsafn, Landnámssýninguna í Aðalstræti og Sjóminjasafn Reykjavíkur. Borgarbókasafnið býður upp á dagskrá, krakkabingó og í Gerðubergi verður skrímslasmiðja fyrir alla fjölskylduna. 

Sjá dagskrá frístundamiðstöðva og menningarstofnana í vetrarfríinu. 

Dagskrá frístundamiðstöðva borgarinnar

Ársel - Árbær og Grafarholt

Föstudagur 23. október

Kl. 11:00  Fjölskylduratleikur í Árseli, Rofabæ 30.

Kl. 12:00  Fjölskyldugrill

Kl. 12:30-13:30  Fjölskylduleikir, pógó og human fusball

Kl. 20:00  Undankeppni fyrir hönnunarkeppnina Stíl  í félagsmiðstöðinni Holti.   

Mánudagur 26. október

Kl. 14:00-16:00  Fjölskyldan saman í leikjum og fjöri í Árbæjarlaug, frítt inn

Kl. 19:00-21:00  Bíósund fyrir fjölskylduna í Árbæjarlaug, frítt inn. 

Þriðjudagur 27. október

Kl. 14:00-16:00  Bingó í frístundaheimilinu Stjörnulandi og Fókus.

Frostaskjól – Vesturbær

Þriðjudaginn 27. október

Fjölskyldufjör í Frostaskjóli!

Kl. 12:30-14:00  Frosti Hagaskóla; Uppistand, jógaflæði og opið hús í kjallara Hagaskóla.

Kl. 14:00-16:00  Selið Melaskóla; Fjölskyldujóga í íþróttasal og föndur í skálum.

                              Undraland Grandaskóla; Legóhús og ævintýraleikur í kastala.

                              Skýjó Vesturbæjarskóla; Flugdrekasmíð og ævintýraspil.

                              Frostheimar; Cake-pops og spilastund.                              

Kl. 16:00-18:00  Sundlaugasprell Frosta í Vesturbæjarlaug; þrautabraut, sundleikfimi og tónlist.  

Frjálst er að mæta á alla staði óháð aldri og skóla.

Miðberg – Breiðholt

Mánudagur 26. október

Kl. 13:30-16:00  Árleg hrekkjavaka; nornakaffihús, draugasögur, draugahús, zombie- diskó, andlitsmálning og fleira skemmtilegt.

Þriðjudagur 27. október

Kl. 13:00-15:00  Diskó-sund í Sundlaug Breiðholts, frítt inn.

Gufunesbær – Grafarvogur

Föstudagurinn 23. október

Kl. 10:00-12:00 Klifurturninn opinn og frítt inn.

Kl. 10:00-14:00 Útieldun og kakó fyrir gesti og gangandi.

Kl. 11:30   Skráning í frisbí-golfmót, hægt að fá diska á staðnum.

Kl. 12:00   Frisbí-golfmót.

Kl. 13:00-15:00  Bingó í Hlöðunni, ágóði rennur til SOS-barnaþorpa.

Mánudagurinn 26. október

Kl. 14:00-16:00 Sundlaugarpartý fyrir fjölskylduna í Grafarvogslaug, leikir og stuð, frítt inn.

Þriðjudagurinn 27. október

Kl. 11:00-14:00 Smiðjur fyrir fjölskyldur í Hlöðunni og við Gufunesbæ; keilubrautir, klifur, spil o.fl. Frítt inn. 

Kampur – Miðborg og Hlíðar

Mánudagur 26. október

Kl. 11:00-13:00  Kaffi og vöfflur í Kampi, Þverholti 14. Ýmsar uppákomur fyrir alla fjölskylduna.

Kl. 14:00-16:00  Listasmiðja, vinabandasmiðja og danssmiðja fyrir alla fjölskylduna í Kampi.

Kl. 17:00-18:30  Spilakvöld fyrir 10-12 ára og fjölskyldur þeirra í Kampi.

Kl. 19:30- 22:00 Kökukeppni í Kampi fyrir unglinga og foreldra, förðunarkeppni, Hjartasláttur. 

Þriðjudaginn 27.október

Kl. 13:00-15:00  Sundhöll Reykjavíkur býður allri fjölskyldunni í sund, frítt inn. Börn yngri en tíu ára verða að koma í fylgd fullorðinna.

Kringlumýri – Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir

Mánudagur 26. október

Kl. 12:30-15:30 Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna í Kringlumýri, Safamýri 28; víkingaskylmingar, brennó, Tarsanleikur í íþróttasalnum Álftamýri, andlitsmálning, föndursmiðjur,  human                       fusball á battavellinum, spilakynning.

Kl. 14:00  BMX BRÓS sýna ótrúlega leikni á BMX hjólum.

                  Hollar veitingar.

Milli kl. 16:00–19:00 verður frítt í sund í Laugardalslaug. Allir velkomnir!

Menning fyrir fjölskyldur

Borgarbókasafnið: 

Menningarhús – Grófinni

Föstudagur 23. október

Kl. 15:00 Krakkabingó. Skemmtilegir vinningar.

Menningarhús Kringlunni

Laugardagur 24. október

Kl. 14:00-15:30 Krakkabingó. Skemmtilegir vinningar.

Menningarhús Gerðubergi

Mánudagur og þriðjudagur 26. - 27. október

Kl. 14:00-16:00 Skrímslin bjóða heim  - Fjölskyldusmiðja. Í skrímslasmiðju verða búin til skrímslagæludýr og skrímslagrímur. 

Menningarhús Árbæ

Mánudagur 26. október

kl. 14:00-16:00  Spiladagur með fjölskyldunni undir leiðsögn Spilavina.

Menningarhús Sólheimum

Þriðjudagur 27. október

Kl. 14:00-16:00 Krakkabingó. Skemmtilegir vinningar.

Borgarsögusafn Reykjavíkur: 

Sjóminjasafn

Spennandi ratleikir um safnið og teiknismiðja.

Landnámssýningin

Rúnaratleikur og skemmtilegar þrautir fyrir alla fjölskylduna.

Ljósmyndasafnið

Föstudagur 23. október


Kl. 12:00  Fjölskylduleiðsögn um sýningu Gunnars Rúnars Ólafssonar. Myndaþrautir.

Listasafn Reykjavíkur

Ásmundarsafn

Stjörnuver í kúlunni í tengslum við sýninguna Geimþrá

Kjarvalsstaðir

Föstud. 23. október – þriðjud. 27. október


Kl. 13:00-16:00 Fimm daga ritsmiðja fyrir 8-12 ára börn. Lesnar verða draugasögur, skoðað hvernig sögurnar eru uppbyggðar og þátttakendur skrifa hrollvekju. Námskeiðinu lýkur á uppskeruhátíð. Þátttaka er ókeypis. Skráning á fraedsludeild@reykjavik.is

Hafnarhús

Mánudagur 26. október og þriðjudagur 27. október


Kl. 09:00-12:00 Námskeið í módelsmíði fyrir 9-12 ára börn í tengslum við sýningu Katrínar Sigurðardóttur: Horft inní hvítan kassa – skúlptúrar og módel. Ekki þarf að skrá sig á námskeiðið sem er ókeypis.



Fuglaskoðun – Elliðaárdalur á vegum Fuglaviku í Reykjavík

Föstudagur 23. október, kl. 14:00. Hist við Árbæjarstíflu. Anna María Lind Geirsdóttir leiðir fuglaskoðun.

 

 HALF-TERM HOLIDAY PROGRAMME OF FUN!

A special programme packed with fun activities will be available for children and their families during the upcoming half-term holidays (Friday 23rd October-Tuesday 27th October). Events take place at leisure centers, youth clubs, libraries, swimming pools and other cultural centres throughout Reykjavík.

There’ll be plenty on offer for the whole family where parents, accompanied by children, will be given free entry to city museums, including the Reykjavík Art Museum, Kjarvalsstaðir, Ásmundarsafn Sculpture Museum, the Árbæjarsafn Outdoor Museum, the Settlement Museum on Aðalstræti street and the Maritime Museum down by the Harbour. Borgarbókasafnið — the city library, is offering kids’ bingo sessions, while Gerðuberg library has some fantastic monster-themed workshops on offer.

ÁRSEL Leisure Centre - Árbær and Grafarholt

Friday, October 23rd

11:00 Family treasure hunt. (Ársel, Rofabær 30).

12:00 Family grill party.

12:30-13:30 Family games with pogo sticks and human foosball.

20:00 Qualifying competition for the Stíl Design Contest, hosted at Holt community centre.

Monday, October 26th

14:00-16:00 Family fun at Árbæjarlaug swimming pool. Free entry.

19:00-21:00 Family cinema at Árbæjarlaug swimming pool. Free entry.

Tuesday, October 27th

14:00-16:00 Bingo at Stjörnulandi and Fókus leisure centres.

FROSTASKJÓL Leisure Centre – Vesturbær (West Town)

Tuesday, October 27th


Family fun at Frostaskjól after school club

12:30-14:00 Frosti, Hagaskóli school: comedy, yoga sessions and open house in the basement.

14:00-16:00 Selið, Melaskóli school: family yoga in the gym and craft workshops in the ‘Skál’.

Undraland, Grandaskóli school: Lego and adventure play in the castle.

Skýjó, Vesturbæjarskóli: Kite-making workshop and adventure games.

Frostheimar: Cake-pops and game time.

16:00-18:00 Pool dash at Vesturbærlaug swimming pool. Obstacle course, pool gymnastics and music.

Free/open attendance at all locations, regardless of age or school.



MIÐBERG - Breiðholt Leisure Centres

Monday, October 26th


13:30-16:00 Halloween celebrations! Visit the witches’ brew coffee house; listen to ghost stories, dance at a zombie- disco, get your face painted and much, much more! 

Tuesday, October 27th

13: 00-15:00 Disco in the pool at Breiðholt swimming pool. Free entry.

GUFUNESBÆR LEISURE CENTRE - Grafarvogur

Friday, October 23rd


10:00-12:00 Climbing-tower open. Free entry.

10:00-14:00 Campfire cooking and hot chocolate!

11:30 Registration for the frisbee-golf tournament. Frisbees are available onsite.

12:00 Frisbee-golf tournament.

13:00-15:00 Bingo (Hlaðan assembly room), proceeds go to SOS Barnaþorpa .

Monday, October 26th

14:00-16:00 Family pool party at Grafarvogslaug swimming pool. Free entry.

Tuesday, October 27th

11:00-14:00 Various workshops for families in the Hlaðan assembly room. Bowling, climbing and card games.

KAMPUR LEISURE CENTRE: Miðborg and Hlíðar

Monday, 26th October


11:00-13:00 Coffee and waffles at Þverholt 14! Various events for the whole family.

14:00-16:00 Workshops in art, friendship-bracelet making and dance for the whole family.

17:00-18:30 Game night for 10-12 year-olds and their families.

19:30- 22:00 Cake-baking competition for teenagers and their parents, and a make-up contest.

Tuesday, 27th October

13:00-15:00 Free in the pool for all the family at Sundhöll. Children younger than 10 must be accompanied by an adult.

KRINGLUMÝRI – Laugardalur, Háaleiti and Bústaðir

Monday, 26th October


12:30-15:30 Varied programme of events for all the family at Kringlumýri, Safamýri 28. Viking battles, brennó (kids’ ball game), Tarzan (kids’ gym game) in Álftamýri spots hall, face painting, craft workshops and human foosball on the pitch.

14:00 BMX BRÓS perform an amazing show on BMX bikes. Healthy snacks available.                 

16:00–19:00 Free admission to Laugardalslaug swimming pool. Everyone is welcome.

Culture for the whole family!

BORGARBÓKASAFN Library

Grófin Culture House

Friday 23rd October


15:00. Kids’ Bingo with fun prizes.

Kringlan Culture House

Saturday 24th October


14:00-15:30 Kids’ Bingo with fun prizes.

Gerðuberg Culture house

Monday and Tuesday 26th – 27th October


14:00-16:00. Calling all monsters! Monster workshop for the whole family: get ready to make monster pets and monster masks!

Árbær Culture House

Monday 26th October


14:00-16:00. Spilavinir host their family game day!

Sólheimar Culture House

Tuesday 27th October.


14:00-16:00. Kids’ Bingo with fun prizes.

REYKJAVIK CITY MUSEUM

Maritime Museum


Exciting treasure hunt around the museum & art workshops.

The Settlement Museum

Rune-themed treasure hunt, plus a fun obstacle course, for all the family.

Reykjavík Museum of Photography

Friday 23rd October


12:00. Guided family tours of the Gunnars Rúnars Ólafssonar exhibition. Picture puzzles.

REYKJAVIK ART MUSEUM

Ásmundarsafn Sculpture Museum


Planetarium in the Dome (Kúlan) in association with the ‘Geimþrá’ exhibition.

Kjarvalsstaðir


Friday 23rd October – Tuesday 27th October


13:00-16:00. A five-day writing workshop for 8-12 year-olds featuring reading sessions with ghost stories. Find out how scary stories are written and how to write them yourself! Free. Register for this course at: fraedsludeild@reykjavik.is

Hafnarhús (Harbour House)

Monday 26th & Tuesday 27th October

09:00-12:00. Model workshop for 9-12 year-olds in association with the Katrínar Sigurðardóttur exhibition. Free. No need to register.

Elliðaárdalur Valley

Friday 23rd October 14:00.
Guided bird-watching tour in Elliðaárdalur valley as part of Reykjavík city’s “Bird Week” . Meet at Árbæjarstíflu. Tour guided by Anna María Lind Geirsdóttir.