Umferðaröryggisaðgerðir 2023

Umferðaröryggisaðgerðir víðsvegar um borgina.
Nóv. 2023 til Ágúst 2024
Undirbúningur
Í framkvæmd
Lokið

Verkstaðir - Stakar teikningar

Hvað verður gert?

Miðað er við að byrjað verði á:

  • Norðlingabraut
  • Sóltúni 
  • Hofsvallagötu
  • Hjarðarhaga
  • Arnarbakka 
  • Borgavegur

Hvernig gengur?

Júlí 2024

Verkáætlun – framvinda næstu vikur: 
Þegar kantsteinn er kominn við Hofsvallagötu verður stéttin steypt í framhaldi.
Röð verka í framhaldinu verður: Bólstaðarhlíð og Bústaðavegur og aukaverk Vogum.

Maí 2024

Verktaki hefur að mestu lokið við vinnu við handrið á Miklubraut og hefur lokið vinnu við Jaðarsel.  Verktaki hefur lokið vinnu við Norðurhóla og Krummahóla að mestu leyti og einungis er eftir að ganga frá gangstéttarköntum.  Verktaki hefur lokið vinnu við Víkurveg. Verktaki undirbýr vinnu við Hofsvallagötu.

April 2024

Verkáætlun – framvinda næstu vikur:  
Verktaki mun vinna í Krummahólum og Norðurhólum og ljúka við vinnu þar. Verktaki mun vinna við handrið á Miklubraut. Verktaki stefnir að byrja vinnu við Jaðarsel.

Hver koma að verkinu?

Verkkaupi

Reykjavíkurborg og Veitur ohf

Verkefnisstjóri framkvæmdar

Ásgeir M. Rudolfsson

Eftirlit - VBV verkfræðistofa ehf

Gautur Þorsteinsson

Verktaki

Krafla ehf
Síðast uppfært 05.07.2024