Leikskólinn Rauðaborg - átak innan lóðar

Átak innan lóðar leikskólans Rauðuborgar þar sem skipt er um yfirborðsefni á leiksvæðum, lýsing bætt, leiktækjum og setbekkjum bætt við.

Bílastæði fyrir hreyfihamlaða einnig bæt við síðar í haust í aðskildu verkefni.
Byrjun ágúst til loka september
Undirbúningur
Í framkvæmd
Lokið

Leikskólinn Rauðaborg - myndir

Hvað verður gert?

Átak innan lóðar leikskólans Rauðuborgar þar sem skipt er um yfirborðsefni á leiksvæðum, lýsing bætt, leiktækjum og setbekkjum bætt við.

Bílastæði fyrir hreyfihamlaða einnig bæt við síðar í haust í aðskildu verkefni.

Hvernig gengur?

September 2023

Átaksverkefni á lóð leikskólans Rauðuborgar er lokið.

Það á eftir að setja upplyft sérmerkt bílastæði fyrir hreyfihamlaða við skólann og hefst það bráðlega (aðskilið verkefni).

Hver koma að verkinu?

Eftirlit

Valtýr Már Hákonarson

Verkefnastjóri

Andri Þór Andrésson

Verktaki

Jóhann Helgi & co.
Jóhann Helgi Hlöðversson
Síðast uppfært 12.03.2024