Bólstaðarhlíð 38, leikskólinn Stakkaborg

Leikskólinn Stakkaborg hefur verið stækkaður með húsum sem tengjast núverendi byggingu.
Í þeim er gert ráð fyrir allt að 44 börnum. Lóð leikskólans var stækkuð, opið svæði sem áður var hluti af borgarlandi er nú orðin leikskólalóð.
Við staðsetningu húsanna á lóðinni var eftir fremsta megni reynt að halda í núverandi gróður og aðlaga nýjar byggingar að þeim.
Lóðin er fyrst og fremst hugsuð fyrir útikennslu - en í í nýjum húsum verða elstu börn leikskólans.
Undirbúningur
Undirbúningur
Í framkvæmd
Í framkvæmd
Lokið
Lokið

Hvað verður gert?

Hvernig gengur?

Búið er að opna leikskólann en verið er að vinna að lokafrágangi á lóð.

Síðast uppfært 18.03.2025