Ævintýraborg Vörðuborg

Verið er að setja upp Ævintýraborg við Vörðuskóla sem er tímabundið leikskólaúrræði á vegum Reykjavíkurborgar.
2024
Undirbúningur
Undirbúningur
Í framkvæmd
Í framkvæmd
Lokið
Lokið

Niðursetning eininga á undirstöður

Hvað verður gert?

Leikskólinn Vörðuborg verður fimm deilda leikskóli með 75 börn frá 12 mánaða aldri. Leikskólinn mun taka til starfa haustið 2024.

Hvernig gengur?

Ágúst 2024

Framkvæmd er langt komin og stefnt er að opnun fljótlega

Maí 2024

Standsetning eininga að innan.

Apríl 2024

Lokið við að setja einingar niður.

Hver koma að verkinu?

Verkkaupi

Reykjavíkurborgar
Umhverfis- og skipulagssvið
Skrifstofa framkvæmda og viðhalds

Eftirlit framkvæmda

Eftirlitsmaður: Brynjar Már Andrésson
Verkfræðistofa Reykjavíkur

Lóðaverktaki

Garðaþjónusta Íslands

Verktaki framkvæmda

Terra hf.

Síðast uppfært 04.12.2024