Kynningarfundur 2019

Opinn kynningarfundur um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík var haldinn föstudaginn 15. nóvember 2019 kl. 9:00-10:30 í Ráðhúsi Reykjavíkur.

Fundurinn

Dregin var upp heildstæð mynd af framkvæmdum og framkvæmdaáformum á húsnæðismarkaði í Reykjavík.

Áhersla var lögð á samþykkt verkefni og framkvæmdir sem eru nýlega hafnar, en einnig gefin innsýn í verkefni á undirbúningsstigi.

 

Dagskrá

  • Uppbygging íbúða í Reykjavík   

    Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri

    Sjá kynningu
  • Ný búsetuform í borgum

    Guðrún Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Félagsstofnunar stúdenta

    Sjá kynningu
  • Húsnæðisuppbygging í hverfaskipulagi   

    Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs

    Sjá kynningu