No translated content text
Bringan
Útivistarsvæði
Snorrabraut
101 Reykjavík
Um Bringuna
Bringan er lítið en snoturt grænt svæði afmarkað af Snorrabraut, Eiríksgötu og Þorfinnsgötu. Bringan er í nokkrum halla og því byggð á stöllum. Þar er að finna styttuna Járnsmiðinn eftir Ásmund Sveinsson.
Grunnupplýsingar
Aldur: 1950.
Samgöngur:
- Bílastæði við Snorrabraut, Eiríksgötu, Þorfinnsgötu og Leifsgötu.
- Strætóleiðir: 14-15-18-19. Stöðvar: Snorrabraut.
Þar er að finna: Garðyrkja - Bekkir - Listaverk