Arkitektar
Guðmundur Þór Pálsson og Hallur Kristvinsson
Byggingameistari
Sveinbjörn Sigurðsson.
Byggingarár
Vígsludagur 17. janúar 1981. Viðbygging 1991.
Saga byggingarinnar
Hafist var handa við að byggja innilaugina í Breiðholtslaug árið 1976. Upphaflega var laugin byggð sem kennslulaug fyrir skólana í Breiðholti. Fyrstu tvö árin var eingöngu innilaugin starfrækt. Árið 1981 var aðallaugin tekin í notkun. Íbúar Breiðholts fengu takmarkaðan aðgang að lauginni fyrstu árin, og var hún í fyrstu nefnd Sundlaug Fjölbrautaskólans.
Stærð byggingar: |
2.237 m2 |
670 m2 |
Stærð lóðar: |
4.080 m2 |
200 |
Aðallaug
Lengd: 25 m, breidd: 12,5 m |
Mesta dýpi: 1,80 m |
Minnsta dýpi: 0,90 m |
Flatarmál: 312,52 m2 |
Rúmmál: 503 m3 |
Hitastig: 29°C |
Barnalaug inni
Lengd: 12,5 m, breidd: 8 m |
Mesta dýpi: 0,90 m |
Minnsta dýpi: 0,70 m |
Flatarmál: 100 m2 |
|
Hitastig: 32°C |
Barnalaug úti
Lengd: 12,5 m, breidd: 8 m |
Mesta dýpi: 0,90 m |
Minnsta dýpi: 0,70 m |
Flatarmál: 100 m2 |
|
Hitastig: 32°C |
Vaðlaug
Lengd: 3 m., breidd: 4 m |
Mesta dýpi: 0,40 m |
Minnsta dýpi: 0,30 m |
Flatarmál: 12 m2 |
|
Hitastig: 35-37°C |
Heitir pottar
Pottur 1 |
Hitastig: 38-40°C |
4,5 m2 | 4,5 m3 |
Pottur 2 |
Hitastig: 41-44°C |
4,5 m2 | 4,5 m3 |
Nuddpottur |
Hitastig: 39°C |
9 m2 | 8,1 m3 |
Kaldur pottur
Kaldur pottur er á útisvæði við eimbað. Hitastig 8-12°C.
Sauna
Sauna |
Kvenna: 12 m2 | Karla 12 m2 |
Eimbað
Eimbað |
Sameiginlegt fyrir karla og konur - 34 m2 |
Leiktæki
- Tvær vatnsrennibrautir, hæð 6,30 m, lengd 25 og 30 metrar.
- Í innilaug er leiktæki fyrir börn, meðal annars vatnsfötur sem hanga niður úr loftinu.
- Wipe out braut í barnalaug úti þegar veður leyfir.
- Leiktæki eru fyrir yngstu kynslóðina á bakka við vaðlaug.
Forstöðumenn frá upphafi
Hallgrímur Jónsson 1981-1997
Gunnar Hauksson 1997-2004
Gísli Jóhann Jensson 2004-2010
Sólveig Valgeirsdóttir 2011-2018
Hafliði Páll Guðjónsson 2019-