Athafnaborgin 2023
Opinn fundur í Ráðhúsi Reykjavíkur, 28. apríl 2023 kl. 9–11.
Upptaka og glærur - sjá neðar á síðu. Þar hafa einnig þér til hægðarauka verið settir inn tenglar á upptöku hvers fyrirlesarar
Uppbygging innviða og atvinnulífs
Sköpunarkraftur og framtakssemi einkennir athafnaborgina Reykjavík og á þessum fundi færðu góða yfirsýn hver staðan er á uppbyggingu innviða og atvinnulífs. Verið öll velkomin á kynningarfund borgarstjóra. Kynningar og streymi hefjast kl. 9, en boðið verður upp á létta hressingu frá kl. 8:30.
Staður og stund
Opinn fundur í Ráðhúsi Reykjavíkur, föstudaginn 28. apríl 2023 kl. 9:00–11:00 og í beinni útsendingu.
Fundinum verður streymt á þessa vefsíðu.
Dagskrá
- Athafnaborgin – uppbygging innviða og atvinnuhúsnæðis | Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri
Horfa á upptöku með kynningu borgarstjóra
Skoða kynningarglærur borgarstjóra
- Kvikmyndaþorpið á Íslandi er að festa sig í sessi | Baltasar Kormákur um framtíðaruppbyggingu kvikmyndastarfsemi í Gufunesi.
Horfa á upptöku með kynningu Baltasar
Skoða glærukynningu Baltasar
- Samstaða í miðborginni | Guðrún Jóhannesdóttir í Kokku og Jakob E. Jakobsson á Jómfrúnni segja frá nýju markaðsfélagi sem stofnað hefur verið á forsendum rekstraraðila.
Horfa á upptöku með erindi Guðrúnar og Jakobs
Skoða kynningu um nýtt markaðsfélag í miðborginni
- Gróska | Vera Antonsdóttir, framkvæmdastjóri Grósku segir frá áframhaldandi uppbyggingu hugmyndahússins í Vatnsmýri.
Horfa á upptöku með kynningu Veru
Skoða kynningu Veru
- FabLab Reykjavík | Þóra Óskarsdóttir segir frá starfi sköpunarsmiðju sem opin er almenningi.
Skoða frásögn Þóru
- Atvinnuþróun- og nýsköpun í Reykjavík | Óli Örn Eiríksson hjá Reykjavíkurborg segir frá innleiðingu atvinnu- og nýsköpunarstefnu Reykjavíkurborgar.
Horfa á upptöku með erindi Óla Arnar
Skoða kynningu Óla Arnar
- HafnarHaus fyrir skapandi fólk | René Boonekamp segir frá hvernig gengur að byggja upp skapandi samfélag.
Skoða frásögn René
- Flýtum fyrir framtíðinni | Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir frá Transition Labs segir hvernig þau eru að vinna með fyrirtækjum og frumkvöðlum alls staðar að úr heiminum til góðra verka í loftslagsmálum á Íslandi.
Horfa á kynningu Margrétar - útsending á YouTube
Skoða kynningu Margrétar
- Borgarhöfði við Krossmýrartorg – áfangastaður framtíðar | Halldór Eyjólfsson, þróunarstjóri Klasa, segir frá nýju kjarnasvæði þar sem áhersla er lögð á góða blöndun skrifstofustarfsemi, þjónustu, menningar og íbúða.
Kynning Halldórs á YouTube
Skoða kynningu Halldórs
Vídeó úr kynningu Halldórs má finna á vef Borgarhöfða
- Lokaorð | Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri
Fundarstjóri: Hulda Hallgrímsdóttir, verkefnastjóri atvinnu- og borgarþróunar hjá Reykjavíkurborg
Tengdir fundir og kynningar
- Í framhaldi af fundi borgarstjóra verður Klasi með opið hús á Breiðhöfða 10: Heimsókn á Borgarhöfða - áfangastað framtíðar
- Hér má sjá fyrri kynningarfund Athafnaborgin 2022
- Skoða yfirlit yfir streymisfundi borgarstjóra
Myndir frá fundi - Athafnaborgin 2023
Viltu nánari upplýsingar
Þú getur skráð þig á póstlista til að fá nánari upplýsingar um uppbyggingu í Reykjavík.
Einnig getur þú sent okkur tölvupóst á athafnaborgin@reykjavik.is
og hér eru svo upplýsingar um okkur sem eru í atvinnu- og borgarþróunarteymi Reykjavíkur, en við erum hluti af skrifstofu borgarstjóra og borgarritara.