Athafnaborgin 2023

Opinn fundur í Ráðhúsi Reykjavíkur, 28. apríl 2023 kl. 9–11.



Upptaka og glærur - sjá neðar á síðu. Þar hafa einnig þér til hægðarauka verið settir inn tenglar á upptöku hvers fyrirlesarar

 

Uppbygging innviða og atvinnulífs

Skrautmynd úr atvinnu- og nýsköpunarstefnu

Sköpunarkraftur og framtakssemi einkennir athafnaborgina Reykjavík og á þessum fundi færðu góða yfirsýn hver staðan er á uppbyggingu innviða og atvinnulífs.  Verið öll velkomin á kynningarfund borgarstjóra. Kynningar og streymi hefjast kl. 9, en boðið verður upp á létta hressingu frá kl. 8:30.

Staður og stund

Opinn fundur í Ráðhúsi Reykjavíkur, föstudaginn 28. apríl 2023 kl. 9:00–11:00 og í beinni útsendingu.

Fundinum verður streymt á þessa vefsíðu.

Dagskrá

Fundarstjóri: Hulda Hallgrímsdóttir, verkefnastjóri atvinnu- og borgarþróunar hjá Reykjavíkurborg 

Tengdir fundir og kynningar

Teikning af manneskju við tölvu, bókum og leikvelli.

Viltu nánari upplýsingar

Þú getur skráð þig á póstlista til að fá nánari upplýsingar um uppbyggingu í Reykjavík

Einnig getur þú sent okkur tölvupóst á athafnaborgin@reykjavik.is 

og hér eru svo upplýsingar um okkur sem eru í atvinnu- og borgarþróunarteymi Reykjavíkur, en við erum hluti af skrifstofu borgarstjóra og borgarritara.