Niðurgreiðsla vegna barna hjá dagforeldrum

Flokkur I - Giftir foreldrar, sambúð.
Flokkur II - Einstæðir foreldrar, hjón og sambúðarfólk - báðir foreldrar í námi, annað eða báðir foreldrar öryrkjar, starfsmenn leikskóla sem sækja um lægra gjald.

Niðurgreiðsla

  Flokkur I  Flokkur II 
4-8 klst. Gjald pr. klst. 6.884 9.426
8-8,5 klst. Gjald pr. klst. 1.722 3.502
8,5-9 klst. Gjald pr. klst.   2.308

 

Flokkur I

Tími Niðurgreiðsla pr. barn  Viðbótarniðurgreiðsla barn 2  Viðbótarniðurgreiðsla barn 3 
4,0 klst. 27.538 20.653 27.538
4,5 klst. 30.980 23.235 30.980
5,0 klst. 34.422 25.817 34.422
5,5 klst. 37.864 28.398 37.864
6,0 klst. 41.306 30.980 41.306
6,5 klst. 44.749 33.561 44.749
7,0 klst. 48.191 36.144 48.191
7,5 klst. 51.633 38.725 51.633
8,0 klst. 55.075 41.306 55.075
8,5 klst. 56.797 42.598 56.797
9,0 klst. 56.797 42.598 56.797

 

Flokkur II

Tími Niðurgreiðsla pr. barn Viðbótarniðurgreiðsla barn 2 Viðbótarniðurgreiðsla barn 3
4,0 klst. 37.705 28.279 37.705
4,5 klst. 42.418 31.813 42.418
5,0 klst. 47.131 35.348 47.131
5,5 klst. 51.844 38.883 51.844
6,0 klst. 56.557 42.418 56.557
6,5 klst. 61.270 45.953 61.270
7,0 klst. 65.984 49.488 65.984
7,5 klst. 70.697 53.022 70.697
8,0 klst. 75.410 56.557 75.410
8,5 klst. 78.912 59.184 78.912
9,0 klst. 81.220 60.915 81.220

Viðbótarniðurgreiðsla vegna systkina sem dveljast öll hjá dagforeldri

 
  75% viðbótarniðurgreiðsla  100% viðbótarniðurgreiðsla 
Tími Flokkur I Flokkur II Flokkur I Flokkur II
4-8 klst. gjald pr. klst. 5.163 7.070  6.884  9.426 
8-8,5 klst. gjald pr. klst. 1.291 2.627 1.722 3.502
8,5-9 klst. gjald pr. klst. 1.731  2.308 

 

Sjá nánari skýringar á framlagi til dagforeldra og upplýsingar um viðbótarframlag í reglum um niðurgreiðslu vegna daggæslu.

Gjaldskrá gildir frá 1. janúar 2018

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

5 + 6 =