Niðurgreiðsla vegna barna hjá dagforeldrum

Flokkur I - Giftir foreldrar, sambúð.
Flokkur II - Einstæðir foreldrar, hjón og sambúðarfólk - báðir foreldrar í námi, annað eða báðir foreldrar öryrkjar, starfsmenn leikskóla sem sækja um lægra gjald.

Niðurgreiðsla

  Flokkur I  Flokkur II 
4-8 klst. Gjald pr. klst. 6.703 9.178
8-8,5 klst. Gjald pr. klst. 1.676 3.410
8,5-9 klst. Gjald pr. klst.   2.247

 

Flokkur I

Tími Niðurgreiðsla pr. barn  Viðbótarniðurgreiðsla barn 2  Viðbótarniðurgreiðsla barn 3 
4,0 klst. 26.814 20.110 26.814
4,5 klst. 30.165 22.624 30.165
5,0 klst. 33.517 25.138 33.517
5,5 klst. 36.869 27.652 36.869
6,0 klst. 40.220 30.165 40.220
6,5 klst. 43.572 32.679 43.572
7,0 klst. 46.924 35.193 46.924
7,5 klst. 50.276 37.707 50.276
8,0 klst. 53.627 40.220 53.627
8,5 klst. 55.304 41.478 55.304
9,0 klst. 55.304 41.478 55.304

 

Flokkur II

Tími Niðurgreiðsla pr. barn Viðbótarniðurgreiðsla barn 2 Viðbótarniðurgreiðsla barn 3
4,0 klst. 36.714 27.535 36.714
4,5 klst. 41.303 30.977 41.303
5,0 klst. 45.892 34.419 45.892
5,5 klst. 50.481 37.861 50.481
6,0 klst. 55.070 41.303 55.070
6,5 klst. 59.660 44.745 59.660
7,0 klst. 64.249 48.187 64.249
7,5 klst. 68.838 51.629 68.838
8,0 klst. 73.427 55.070 73.427
8,5 klst. 76.837 57.628 76.837
9,0 klst. 79.085 59.313 79.085

Viðbótarniðurgreiðsla vegna systkina sem dveljast öll hjá dagforeldri

 
  75% viðbótarniðurgreiðsla  100% viðbótarniðurgreiðsla 
Tími Flokkur I Flokkur II Flokkur I Flokkur II
4-8 klst. gjald pr. klst. 5.028 6.884  6.703  9.178 
8-8,5 klst. gjald pr. klst. 1.257 2.558 1.676 3.410 
8,5-9 klst. gjald pr. klst. 1.685  2.247 

 

Sjá nánari skýringar á framlagi til dagforeldra og upplýsingar um viðbótarframlag í reglum um niðurgreiðslu vegna daggæslu.

Gjaldskrá gildir frá 1. maí 2017

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

11 + 3 =