Niðurgreiðsla vegna barna hjá dagforeldrum

Flokkur I - Giftir foreldrar, sambúð.
Flokkur II - Einstæðir foreldrar, hjón og sambúðarfólk - báðir foreldrar í námi, annað eða báðir foreldrar öryrkjar, starfsmenn leikskóla sem sækja um lægra gjald.

Niðurgreiðsla

  Flokkur I  Flokkur II 
4-8 klst. Gjald pr. klst. 6.094 8.344
8-8,5 klst. Gjald pr. klst. 1.524 3.100
8,5-9 klst. Gjald pr. klst.   2.043

 

Flokkur I

Tími Niðurgreiðsla pr. barn  Viðbótarniðurgreiðsla barn 2  Viðbótarniðurgreiðsla barn 3 
4,0 klst. 24.375 18.282 24.376
4,5 klst. 27.423 20.567 27.423
5,0 klst. 30.470 22.853 30.470
5,5 klst. 33.517 25.138 33.517
6,0 klst. 36.564 27.423 36.564
6,5 klst. 39.611 29.708 39.611
7,0 klst. 42.658 31.994 42.658
7,5 klst. 45.705 34.279 45.705
8,0 klst. 48.752 36.564 48.752
8,5 klst. 50.276 37.707 50.276
9,0 klst. 50.276 37.707 50.276

 

Flokkur II

Tími Niðurgreiðsla pr. barn Viðbótarniðurgreiðsla barn 2 Viðbótarniðurgreiðsla barn 3
4,0 klst. 33.376 25.032 33.376
4,5 klst. 37.548 28.161 37.548
5,0 klst. 41.720 31.290 41.720
5,5 klst. 45.892 34.419 45.892
6,0 klst. 50.064 37.548 50.064
6,5 klst. 54.236 40.677 54.236
7,0 klst. 58.408 43.806 58.408
7,5 klst. 62.580 46.935 62.580
8,0 klst. 66.752 50.064 66.752
8,5 klst. 69.852 52.389 69.852
9,0 klst. 71.895 53.921 71.895

Viðbótarniðurgreiðsla vegna systkina sem dveljast öll hjá dagforeldri

 
  75% viðbótarniðurgreiðsla  100% viðbótarniðurgreiðsla 
Tími Flokkur I Flokkur II Flokkur I Flokkur II
4-8 klst. gjald pr. klst. 4.570  6.258  6.094  8.344 
8-8,5 klst. gjald pr. klst. 1.143  2.325  1.524 3.100 
8,5-9 klst. gjald pr. klst. 1.532  2.043 

 

Sjá nánari skýringar á framlagi til dagforeldra og upplýsingar um viðbótarframlag í reglum um niðurgreiðslu vegna daggæslu.

Gjaldskrá gildir frá 1. janúar 2017

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

14 + 2 =