Þjónustugjöld í þjónustuíbúðum aldraðra

1. gr. - Upphæð gjalds

Lýsing Skýring Eining Verð 2023
Langahlíð, Furugerði, Norðurbrún, Dalbraut, Lindargata og Seljahlíð Einstaklingur Pr. mánuð 15.700
Langahlíð, Furugerði, Norðurbrún, Dalbraut, Lindargata og Seljahlíð Hjón Pr. mánuð 20.415
Seljahlíð (parhús) Öryggishnappur Pr. mánuð 2.280

 

2. gr. - Gildistaka

Gjaldskrá þessi er sett á grundvelli á grundvelli 20. gr. laga um málefni aldraðra, nr. 125/1999, sbr. 4. tl. 13. gr. sömu laga.

Gjaldskrá þessi öðlast gildi þann 1. október 2023 og fellur þá jafnframt úr gildi eldri gjaldskrá sama efnis.