Sjálfstætt starfandi grunnskólar | Reykjavíkurborg

Sjálfstætt starfandi grunnskólar

Í Reykjavík eru starfræktir sex sjálfstætt starfandi skólar og er innritað í þá í skólunum sjálfum. Foreldrar allra barna sem verða 6 ára á skólaárinu fá sent bréf í febrúar um tilhögun innritunar í grunnskóla. Fari börnin ekki í hverfisskóla heldur í sjálfstætt starfandi skóla, sérskóla eða flytjist burt, þarf að láta skólayfirvöld vita um þá tilhögun. Sérstakt eyðublað fylgir með innritunarbréfinu vegna þessa.

Ef eldri nemendur í hverfisskólum skipta um skóla þarf að tilkynna það til skólayfirvalda og þess skóla sem barnið er að hætta í.

 

Í Reykjavík

Heimilisfang
Nauthólsvegur 87 , 101
Sími:
555 7910
Netfang
barnaskolinnrvk@hjalli.is
Heimasíða
Heimilisfang
v/ Túngötu , 101
Sími:
510 8200
Heimilisfang
Bólstaðarhlíð 20 , 105
Sími:
553 2590/553 4690
Netfang
isaksskoli@isaksskoli.is
Heimilisfang
Suðurhlíð 36 , 105
Sími:
568 7870
Netfang
sudurhlidarskoli@sudurhlidarskoli.is
Heimilisfang
Lækjargata 14b , 101
Sími:
562 4020
Heimilisfang
Sóltún 6 , 105
Sími:
577 1110
Heimasíða

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

3 + 2 =