Aðgerðir Reykjavíkurborgar gegn ofbeldi

""

Reykjavíkurborg leggur mikla áherslu á að vinna gegn allskyns ofbeldi.

Saman gegn ofbeldi

Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti vorið 2014 að fara í átak gegn heimilisofbeldi í samstarfi við Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu, Kvennaathvarfið og Heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu. Samstarfið á að tryggja öryggi borgarbúa á heimilum sínum, veita þolendum og gerendum betri þjónustu og bæta stöðu barna sem búa við heimilisofbeldi.

""