Stígur

Unglingasmiðja

Hverfisgata 47
101 Reykjavík

Hverfisgata 47

Um unglingasmiðjuna Stíg

Unglingasmiðjan Stígur á Hverfisgötu 47, er úrræði á vegum Reykjavíkurborgar. Starfsemin í Stíg er sérsniðin að þörfum ungs fólks á aldrinum 13-18 ára sem hefur átt erfitt uppdráttar félagslega af ýmsum ástæðum. Stígur heyrir undir Keðjuna eins og unglingasmiðjan Tröð sem er staðsett í Gerðubergi 1. 

Teymisstjóri er Katerina Inga Antonsdóttir