Samstarfsnefnd skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

""

Það eru sex sveitarfélög sem standa saman að rekstri Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins. Sveitarfélögin eru Mosfellsbær, Reykjavík, Seltjarnarnes, Kópavogur, Garðabær og Hafnarfjörður. Nefndin er skipuð fulltrúum aðal- eða varamanna í sveitarstjórnum þeirra sveitarfélaga sem aðild eiga að samstarfssamningi um rekstur skíðasvæðanna. 

Það eru sex sveitarfélög sem standa saman að rekstri Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins.

Sveitarfélögin eru Mosfellsbær, Reykjavík, Seltjarnarnes, Kópavogur, Garðabær og Hafnarfjörður.

Nefndin er skipuð fulltrúum aðal- eða varamanna í sveitarstjórnum þeirra sveitarfélaga sem aðild eiga að samstarfssamningi um rekstur skíðasvæðanna. 

Rekstur skíðasvæðanna svo sem starfsmannahald,  fjárreiður og bókhald er á vegum Íþrótta- og tómstundasviðs Reykjavíkurborgar.

Samstarfssamningur er í gildi til ársins 2021.

Aðsetur nefndarinnar er Borgartún 12-14.