Samskiptateymi og upplýsingamál
Samskiptateymi sér um stefnumótun í samskipta- og upplýsingamálum og samhæfða og áreiðanlega upplýsingamiðlun um Reykjavíkurborg og starfsemi hennar.
Hlutverk
- Yfirsýn yfir upplýsingamiðlun allra starfseininga borgarinnar
- Umsjón með vörumerkinu Reykjavík/Reykjavíkurborg – Mótun á ímynd, rödd, útliti og efnistökum í ytri og innri samskiptum
- Ritstjórn vef- og samskiptamiðla sem starfræktir eru í nafni borgarinnar
- Framleiðsla á fjölbreyttu efni um starfsemi og málefni Reykjavíkurborgar
- Almannatengsl: Yfirsýn og samþætting allra samskipta við fjölmiðla þvert á borgarkerfið og eftir atvikum svörun fyrirspurna
- Samvinna og samskipti við íbúa, stjórnvöld, stofnanir, félagasamtök, einstaklinga og fyrirtæki innanlands og utan
- Mörkun, samhæfing og stjórnun samskipta í krísum
- Skipulagning og umsjón með helstu viðburðum, svo sem Menningarnótt, Vetrarhátíð og 17. júní
- Samstarf við aðra viðburðahaldara í borginni og aðstoð við kvikmyndatökur í borgarlandinu
- Fagleg ráðgjöf til starfseininga
Starfsfólk
Samskiptastjóri
- Eva Bergþóra Guðbergsdóttir
Farsími: 698 2049
eva.bergthora.gudbergsdottir@reykjavik.is
Upplýsingafulltrúar
- Hulda Gunnarsdóttir
Vinnusími: 411 4513
Farsími: 693 9384
hulda.gunnars@reykjavik.is - Hrund Þórsdóttir
Farsími: 868 1325
hrund.thorsdottir@reykjavik.is - Hólmfríður Helga Sigurðardóttir, velferðarsvið
Farsími: 821 4241
holmfridur.helga.sigurdardottir@reykjavik.is - Inga Rún Sigurðardóttir, umhverfis- og skipulagssvið
Farsími: 669 1158
inga.run.sigurdardottir@reykjavik.is - Sunna Stefánsdóttir, umhverfis- og skipulagssvið
Farsími: 849 7709
sunna.stefansdottir@reykjavik.is - Jón Halldór Jónasson, atvinnuþróunarteymi
Vinnusími: 411 8356
Farsími: 664 8918
jon.halldor.jonasson@reykjavik.is - Hjördís Rut Sigurjónsdóttir, skóla- og frístundasvið
Farsími: 780 2705
hjordis.rut.sigurjonsdottir@reykjavik.is
Markaðsmál
- Íris Elfa Þorkelsdóttir, verkefnastjóri markaðsmála
IrisElfa@reykjavik.is - Ólafur Daði Eggertsson, verkefnastjóri miðlunar
olafur.dadi.eggertssson@reykjavik.is
Viðburðir
- Aðalheiður Santos Sveinsdóttir, verkefnastjóri viðburða
Adalheidur.Santos.Sveinsdottir@reykjavik.is - Björg Jónsdóttir verkefnastjóri viðburða
bjorg.jonsdottir@reykjavik.is - Guðmundur Birgir Halldórsson, verkefnastjóri viðburða
gudmundur.birgir.halldorsson@reykjavik.is