Reglur um börn í sundlaugum ÍTR | Reykjavíkurborg

Reglur um börn í sundlaugum ÍTR

  • ""

Börn án fylgdarmanna:

1. júní 2018 geta börn fædd árið 2008 og fyrr farið í sund án fylgdarmanns (að loknum 4. bekk)
 

Börnum yngri en 10 ára er óheimill aðgangur að sundstöðum nema í fylgd með syndum einstaklingi 15 ára eða eldri. Mest mega vera tvö börn í fylgd hvers nema um sé að ræða foreldri/forráðamann (sbr. reglugerð um sund- og baðstaði 1.kafla 14.gr).

Börn byrja að greiða í sund 1. júní árið sem þau verða 6 ára:

Frítt er fyrir börn 0-6 ára
1. júní 2018 greiða börn fædd árið 2012 barnagjald
 

Börn eru alltaf á ábyrgð foreldra/forráðamann. Ósynd börn skulu vera með armkúta/sundvesti.

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

5 + 6 =