Menningarkort Reykjavíkur
Menningarkort Reykjavíkur er þinn aðgangur að menningarlífi borgarinnar
Innifalið í kortinu eru 14 söfn, 50+ sýningar, 300+ viðburðir, bókasafnsskírteini, auk fjölda tilboða
Menningarkorthafar geta í hverjum mánuði boðið gesti með sér á það safn sem er undir tveir fyrir einn tilboðinu, fengið 10% afslátt í öllum safnbúðum safnanna sem kortið gildir inná, og veitir kortið ýmis sérkjör og afslætti hjá samstarfsaðilum kortsins.
Hvað er innifalið?
Árskort í Borgarsögusafnið
Önnur fríðindi
Leikhús og bíó
Borgarleikhúsið
10% afsláttur af lausum miðum á sýningardegi
Listabraut 3
103 Reykjavík
Þjóðleikhúsið
1000 kr. afsláttur af áskriftarkortum og 900 kr. af almennu miðaverði
Hverfisgötu 19
101 Reykjavík
Tjarnarbíó
20% afsláttur af miðaverði
Tjarnargata 12
101 Reykjavík
Bíó Paradís
25% afsláttur af almennu miðaverði
Hverfisgötu 54
101 Reykjavík
Tónlist og dans
Íslenski Dansflokkurinn
1000 kr. afsláttur af miðaverði á sýningadegi Borgarleikhúsinu,
Listabraut 103, Reykjavík
Sinfóníuhljómsveit Íslands
10% afsláttur af miðaverði á sýningardegi Hörpu,
Austurbakka 2, 101 Reykjavík
Íslenska Óperan
10% af miðaverði á sýningardegi
Söfn
Perlan museum
10% afsláttur af sýningum og frítt út á útsýnispall
Öskjuhlíð, Varmahlíð 1
105 Reykjavík
Whales of Iceland
Tveir miðar á verði eins
Fiskislóð 23-25
101 Reykjavík
Listasafn Íslands
Tveir miðar á verði eins
Fríkirkjuvegi 7
101 Reykjavík
Höfuðstöðin - Chromo Sapiens
20% afsláttur af aðgöngumiðum við framvísun kortsins
Rafstöðuvegur 1a
110 Reykjavík
Hátíðir
Reykjavik dance festival
20% afsláttur af miðaverði
Listahátíð í Reykjavík
20% afsláttur af völdum viðburðum
Myrkir músíkdagar
20% afsláttur af miðaverði
Reykjavik midsummer music
20% afsláttur af miðaverði
Lókal performing arts Reykjavik
20% afsláttur af miðaverði
Annað
Dillons hús
10% afsláttur af veitingum
Dillons hús, Árbæjarsafni
Kistuhyl, 110 Reykjavík
Safnbúðir
10% afsláttur
Öllum söfnum Borgarsögusafns Reykjavíkur og Listasafn Reykjavíkur
Viðeyjarferjan/Elding
10% afsláttur af fargjaldi
Viðeyjarstofan
15% afsláttur af hádegismat (jún-sept)