Lífsgæðakjarnar framtíðarinnar

Opinn kynningarfundur um öfluga og áhugaverða uppbyggingu í þágu eldra fólks í Reykjavík verður haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur, miðvikudaginn 27. september, kl. 9:00–11:45. Boðið verður upp á létta morgunhressingu frá kl. 8:30.  

Við fáum öfluga fyrirlesara, innlenda sem erlenda, til að kynna hugmyndafræði og fyrirmyndir að lífsgæðakjörnum eldri borgara. Jafnframt verður veitt innsýn í hugmyndir fimm aðila sem hyggja á þróun slíkrar uppbyggingar víðs vegar í borginni. Hluti erinda verður á ensku. Viðburðinum verður einnig streymt.

Staður og stund

Ráðhús Reykjavíkur, miðvikudaginn 27. september kl. 9:00–11:45. 
Létt morgunhressing í boði frá kl. 8:30 

 

Streymi

Kynningarfundinum var streymt á þessa vefsíðu og upptaka er aðgengileg.

Dagskrá

  • Samantekt og lokaorð  
    Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.    

  

Fundarstjóri er Hulda Hallgrímsdóttir, verkefnastjóri í atvinnu- og borgarþróun hjá Reykjavíkurborg  

 

 

Kynningarrit um uppbyggingu íbúða

Mynd af forsíðu kynningarrits um uppbyggingu íbúða í borginni.

Yfirlit yfir kynningarfundi

Ert þú að leita að fleiri kynningarfundum um húsnæðismál? Okkur datt það í hug og söfnuðum þeim saman á eina síðu.