Stuttar teiknimyndir með hinsegin ívafi
Þrjár stuttar teiknimyndir með hinsegin söguhetjum. Myndirnar geta verið kveikjur að umræðum um hinsegin málefni, tilfinningar og ást. Í ævintýrinu um Rósalín er einnig uppbrot á staðalmyndum þar sem prinsessan er sterk og sjálfstæð og þarfnast ekki utanaðkomandi aðstoðar.
Um verkefnið
Jafnrétti - Kynheilbrigði - Mannréttindi - Sjálfsmynd - Staðalímyndir
Tenging við menntastefnu: Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis: Kveikjur, Myndbönd
Viðfangsefni: Andleg og félagsleg vellíðan, Barnamenning, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Sjálfsmynd, Staðalmyndir