Íþróttastarf fyrir 60 ára og eldri
Í Reykjavík standa fjölbreyttir kostir til boða þegar kemur að því að rækta líkamann og andann. Þar eru til að mynda átta sundlaugar þar sem meðal annars má stunda sundleikfimi. Í borginni eru jafnframt fjölmörg útivistarsvæði með göngu- og hjólastígum. Þá bjóða íþróttafélög víða um borg upp á leikfimi fyrir 60+ með blöndu af þol-, styrktar-, jafnvægis- og liðleikaæfingum.
Íþróttastarf 60+
Ármann 60+
Staðsetning: Fimleikasal Engjavegi 7
Heimasíða: https://www.armenningar.is/deildir/leikfimi-fyrir-60
KR
Staðsetning: Frostaskjóli 2
Heimasíða: https://www.kr.is/kraftur-i-kr
Fjölnir
Staðsetning: Egilshöll
Heimasíða: https://fjolnir.is/fimleikar/leikfimi-60/
Fit í Fram (Fram)
Staðsetning: FRAM, Úlfarsárbraut 126
Heimasíða: https://www.fram.is
Fylkir – Betri borgarar
Staðsetning: Fylkissel, Norðlingabraut 12
Heimasíða: https://fylkir.is/betri-borgarar/
ÍR
Staðsetning: Knatthús Skógarsel 12
Heimasíða: https://www.ir.is
Víkingur
Staðsetning: Víkin, Traðarland 1
Heimasíða: https://www.vikingur.is
Vítamín í Val (Valur)
Staðsetning: Valsheimili, Hlíðarenda
Heimasíða: https://www.valur.is/um-val/felagsstarf/vitamin-i-valsheimilinu
Þróttur
Staðsetning: Engjavegur 7
Heimasíða: https://www.trottur.is