Innri endurskoðun | Reykjavíkurborg

Innri endurskoðun

Innri endurskoðun fer með fjármála- og stjórnsýslueftirlit hjá Reykjavíkurborg í umboði borgarráðs. Í því felst að leggja mat á og bæta virkni áhættustýringar, eftirlitsaðferða og stjórnarhátta hjá stofnunum og félögum í meirihlutaeigu Reykjavíkurborgar. Innri endurskoðandi Reykjavíkurborgar er Hallur Símonarson.

16. október 2018 gaf Innri endurskoðun Reykjavíkur út samantekt á aðkomu hennar að málefnum Félagsbústaða, en samantektina má nálgast á hlekknum hér til hægri á forsíðunni.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

13 + 5 =