Hundahald - Gjaldskrá
Dýraþjónusta Reykjavíkur innheimtir gjöld vegna hundahalds samkvæmt gjaldskrá þessari.
Gjaldskrá fyrir hundahald í Reykjavíkurborg
Þjónusta | Verð kr. |
---|---|
Skráningargjald | 2.100 |
Árlegt eftirlitsgjald | 10.300 |
Samtals | 12.400 |
Handsömunargjald | 31.500 |
Fyrir hunda sem undanþegnir eru árlegu eftirlitsgjaldi samkvæmt samþykkt um hundahald skal einungis innheimta skráningargjald kr. 2.100.