Gjaldskrá fyrir hundahald

Dýraþjónusta Reykjavíkur innheimtir gjöld vegna hundahalds samkvæmt gjaldskrá þessari.

Gjaldskrá fyrir hundahald

ATH. Ekkert gjald er greitt á skráningarári hundsins.

Þjónusta  Verð kr.
Skráningargjald 0
Árlegt hundagjald  17.200
Handsömunargjald  37.230

Hefur þú sótt um námskeið um hundahald?

Heimilt er að veita allt að 30% afslátt af árlegu eftirlitsgjaldi hafi viðkomandi umráðamaður hunds sótt námskeið um hundahald sem viðurkennt er af Dýraþjónustu Reykjavíkur. Slíkur afsláttur tekur þá gildi ári eftir að hundur er skráður og gögnum um námið er skilað.

Skólar

Listi yfir skóla sem eru með viðurkennd grunnnámskeið í hundauppeldi:

  • Dýrheimar, Víkurhvarfi 5, Kópavogi
  • Gallerý Voff, Reykjahlíð, Mosfellsbæ
  • Hundaakademían, Skemmuvegi 40, Kópavogi
  • Hundafjör, Dranghólum, Selfossi
  • Hundalíf, Smiðjuvegi 9, Kópavogi
  • Hundaræktarfélag Íslands, Síðumúla 15, Reykjavík
  • Reykjavík Hundaskóli Sóleyjar, Reiðhöllinni í Víðidal
  • Hundaskóli Heiðrúnar Klöru, Skemmuvegi 40, Kópavogi
  • Hundaskóli Heimsendahunda, Ögurhvarfi 4b, Kópavogi
  • Hundaskólinn hjá Sif Traustadóttur dýralækni, Grensásvegi 12a, Reykjavík
  • Hundaskólinn, Lambhaga 14, 225 Garðabær
  • Hundastefnan, Blikastaðavegi 2, Reykjavík
  • Hundaþjálfun Kristínar Sigmars, Stórhöfða 17, Reykjavík
  • Hundaþjálfun Joanna Dabrowska, Einhella 2, Hafnarfirði
  • Hundaræktarfélag Íslands, Síðumúla 15, Reykjavík
  • Hundaskóli Dýrheima, Víkurhvarfi 5, Kópavogi
  • Hundaskólinn Betri hundar, Grandatröð 5, Hfj