Hjúkrunarheimilið Eir, fulltrúaráð

Skipulagsskrá fyrir Hjúkrunarheimilið Eir var staðfest af dómsmálaráðherra 13. desember 1990.

Borgarráð kýs sjö fulltrúa í fulltrúaráð til fjögurra ára og fjóra til vara. Aðrir stofnendur velja þrjá menn hver. Fulltrúaráð kýs sjö manna stjórn heimilisins.

 

Fulltrúar Reykjavíkurborgar í stjórninni eru þau Einar Jón Ólafsson og Berglind Magnúsdóttir. Formaður stjórnar er Pétur J. Jónasson. Aðrir fulltrúar í stjórn eru Ólafur Haraldsson, Elínbjörg Magnúsdóttir, Agla Elísabet Hendriksdóttir og Sigurður Sigfússon

Borgarráð kaus eftirtalda fulltrúa í fulltrúaráðið:

Einar Jón Ólafsson

Berglind Magnúsdóttir

Elín Oddný Sigurðardóttir

Halldór Vignir Frímannsson

Helga Jóna Benediktsdóttir

Ellen Jacqueline Calmon

Óli Jón Hertervig