Helgi Grímsson – fjárhagslegir hagsmunir

Fjárhagslega hagsmuni skal skrá samkvæmt töluliðum 1-5 hér á eftir. Athugið að ekki skal skrá fjárhæð eða verðgildi þeirra þátta sem tilgreindir eru í 1.-5. tölulið. Heimilt er að fella brott upplýsingar sem skráðar eru undir 2. tölulið þegar fjögur ár eru liðin frá upprunalegri skráningu.

Fjárhagslegir hagsmunir

1. Launuð störf og tekjumyndandi starfsemi

a) Launuð stjórnarseta í opinberum eða einkareknum félögum

Nafn félags Staða
Ekkert  

b) Launað starf eða verkefni (annað en launað starf sem embættismaður)

Starfsheiti Nafn vinnuveitanda eða verkkaupa
Ekkert  

c) Starfsemi sem er unnin samhliða starfi embættismanns og er tekjumyndandi fyrir hann eða félag sem hann á sjálfur eða er meðeigandi í

Tegund starfsemi
Engin

2. Fjárhagslegur stuðningur, gjafir, utanlandsferðir og eftirgjöf eftirstöðva skulda

a) Fjárframlög eða annar fjárhagslegur stuðningur frá innlendum og erlendum lögaðilum og einstaklingum, þ. á m. stuðningur í formi skrifstofuaðstöðu eða hliðstæðrar þjónustu, sem fellur utan þess stuðnings sem Reykjavíkurborg lætur í té, og verðgildi stuðnings nemur meira en 50 þ.kr. á ári. Enn fremur skal skráður fjárhagslegur stuðningur í formi afsláttar af markaðsverði og annars konar ívilnunar að verðmæti meira en 50 þ.kr. sem ætla má að sé veittur vegna embættisstarfa

Eðli stuðnings Hver veitir
Enginn  

b) Gjöf frá innlendum og erlendum lögaðilum og einstaklingum þegar áætla verður verðmæti hennar yfir 50 þ.kr. og að gjöfin sé veitt vegna stöðu embættismanns hjá Reykjavíkurborg

Nafn félags Staða Hvers kyns gjöf Hvenær látin í té
Ekkert      

c) Ferðir og heimsóknir innan lands og utan sem geta tengst setu í yfirstjórn og útgjöldin eru ekki að öllu leyti greidd af Reykjavíkurborg eða af embættismanninum sjálfum

Hver stóð undir útgjöldum ferðar Tímabil ferðar Áfangastaðir
Enginn    

d) Eftirgjöf eftirstöðva skuldar og ívilnandi breytingar á skilmálum samnings við lánardrottin

Nafn lánardrottins Eðli samnings
Ekkert  

3. Eignir

a) Fasteign sem er að einum þriðja eða meira í eigu embættismanns eða félags sem hann á fjórðungs hlut í eða meira, annað en húsnæði til eigin nota fyrir embættismann og fjölskyldu hans og lóðaréttindi undir slíkt húsnæði

Heiti landareiginar Staðsetning fasteingar 
Holtsvegur 41 (ib.303) Garðabær

b) Heiti félags eða sparisjóðs í atvinnurekstri, sem embættismaður á hlut í og fer yfir einhver eftirtalinna viðmiða:

  1. Verðmæti hlutar nemur að markaðsvirði meira en einni miljón króna miðað við 31. desember ár hvert
  2. Hlutur nemur 1% eða meira í félagi, sparisjóði eða sjálfseignarstofnun þar sem eignir í árslok eru 230 m.kr. eða meira eða rekstrartekjur 460 m.kr. eða meira
  3. Hlutur nemur 25% eða meira af hlutafé eða stofnfé félags, sparisjóðs eða sjálfseignarstofnunar
Heiti félags eða sparisjóðs
Ekkert

c) Sjálfseignarstofnun í atvinnurekstri, sbr. 3. gr. laga nr. 33/1999 um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur, sem kjörinn fulltrúi á hlut í og fer yfir einhver þeirra viðmiða sem talin eru upp í b-lið

Heiti sjálfseignarstofnunar
Engin

Við mat á því hvort skrá skuli fjárhagslega hagsmuni embættismanna í félagi sem hann á sjálfur eða er meðeigandi í skal miða við skilgreiningu á raunverulegum eiganda sbr. ákvæði laga um skráningu raunverulegra eigenda nr. 82/2019.

4. Skuldir

Skrá skal skuldir, sjálfskuldarábyrgðir og aðrar ábyrgðir, sem tengdar eru rekstri fasteignar eða atvinnurekstri félaga, sparisjóða eða sjálfseignarstofnana, sbr. 3. tölulið. Ekki skal skrá fjárhæðir skuldar eða skuldir eða ábyrgðir sem stofnað er til í öðrum tilgangi, svo sem vegna kaupa á íbúðarhúsnæði til eigin nota eða bifreið til eigin nota, námslán eða annarra ráðstafana sem ekki tengjast atvinnurekstri.

Tegund skuldar Skuld
Engin  

5. Samkomulag við fyrrverandi eða verðandi vinnuveitanda

a) Samkomulag við fyrrverandi vinnuveitanda sem er fjárhagslegs eðlis, þar á meðal samkomulag um orlof, launalaust leyfi, áframhaldandi launagreiðslur eða fríðindi, lífeyrisréttindi og ámóta.

Gerð samkomulags Nafn vinnuveitanda
Ekkert  

b) Samkomulag við framtíðarvinnuveitanda um ráðningu, óháð því að ráðningin taki fyrst gildi eftir að embættismaður lætur af störfum

Gerð samkomulags Nafn vinnuveitanda
Ekkert  

6. Trúnaðarstörf utan embættisstarfa

Skráðar skulu upplýsingar um stjórnarsetu og önnur trúnaðarstörf fyrir hagsmunasamtök, opinberar stofnanir, sveitarfélög og félög óháð því hvort þessi störf eru launuð

Nafn félags/hagsmunasamtaka/stofnunar/ heiti sveitarfélags Eðli trúnaðarstarfs
Ekkert