Þátttakendur í Grænum skrefum

Teikning af hópi fólks.

Hér má sjá lista yfir þær stofnanir borgarinnar sem eru þátttakendur í Grænum skrefum og hvaða skrefi þær hafa náð. Ártalið í sviganum er það ár sem stofnunin lauk viðkomandi skrefi.

Skref 1

  • Borgarsögusafn - Viðey (2022)
  • Búsetu og stuðningsþjónusta við geðfatlaða Gunnarsbraut 51 (2013)
  • Búsetu og stuðningsþjónusta við geðfatlaða Sóleyjargötu 39 (2013)
  • Búsetukjarninn Hraunbæ 107a (2014)
  • Búsetukjarninn Sléttuvegi 9 (2013)
  • Búsetukjarninn Þórðarsveig 1-5 (2014)
  • Félagsmiðstöðin 100og1 (2023)
  • Félagsmiðstöðin 105 (2023)
  • Félagsmiðstöðin 111 (2023)
  • Félagsmiðstöðin Frosti (2022)
  • Félagsmiðstöðin Gleðibankinn (2022)
  • Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 (2014)
  • Félagsmiðstöðin Hvassaleiti 56-58 (2014)
  • Félagsstarfið Árskógum (2021)
  • Fjármála og áhættustýringarsvið (2022)
  • Fjölskyldumiðstöðin í Gerðubergi (2022)
  • Foldaskóli (2024)
  • Frístundaheimilið Bakkasel (2023)
  • Frístundaheimilið Dalheimar (2022)
  • Frístundaheimilið Undraland (2023)
  • Frístundamiðstöðin Kringlumýri (2021)
  • Heimaþjónustan Sléttuvegi 3,7 og 9 (2021)
  • Íbúðakjarninn Þorláksgeisla 2-4 (2022)
  • Iðjuberg, dagþjónusta fyrir fatlað fólk (2022)
  • Langholtsskóli (2022)
  • Leikskólinn Hólaborg (2013)
  • Leikskólinn Hraunborg (2016)
  • Leikskólinn Lyngheimar (2015)
  • Leikskólinn Reynisholt (2022)
  • Leikskólinn Sólborg (2013)
  • Leikskólinn Stakkaborg (2023)
  • Leikskólinn Suðurborg (2015)
  • Leikskólinn Sunnuás (2014)
  • Leikskólinn Sæborg (2014)
  • Leikskólinn Vinagerði (2013)
  • Melaskóli (2012)
  • Skammtímavistun Eikjuvogi 9 (2014)
  • Skammtímavistun Hólabergi 86 (2022)
  • Ylströndin (2015)
  • Þjónustuíbúðir og félagsstarf Furugerði 1 (2016)

Skref 2

  • Borgarsögusafn - Árbæjarsafn (2023)
  • Búsetukjarninn Bríetartúni 26 og 30 (2016)
  • Búsetukjarninn Starengi 6 (2016)
  • Embætti borgarlögmanns (2014)
  • Félagsmiðstöðin Borgir (2023)
  • Félagsmiðstöð Vesturbæjar (2013)
  • Fossvogsskóli (2014)
  • Frístundaheimilið Eldflaugin (2022)
  • Frístundaheimilið Halastjarnan (2022)
  • Frístundaheimilið Skýjaborgir (2023)
  • Garðyrkja - verkbækistöð Elliðaárdal (2022)
  • Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur (2013)
  • Íbúðakjarninn Austurbrún 6 (2022)
  • Íbúðakjarninn Kleppsvegi 90 (2024)
  • Íbúðakjarninn Starengi 6 (2024)
  • Íbúðakjarninn Stjörnugróf 11 (2022)
  • Íbúðakjarninn Vættaborgum 82 (2012)
  • Keðjan (2023)
  • Laugalækjarskóli (2015)
  • Leikskólinn Blásalir (2022)
  • Leikskólinn Hálsaskógur (2022)
  • Leikskólinn Hulduheimar (2021)
  • Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa (2014)
  • Norðurmiðstöð (2016)
  • Opus - vinna og virkni (2023)
  • Rimaskóli (2023)
  • Ræktunarstöð Reykjavíkur (2022)
  • Skrifstofa borgarstjórnar (2014)
  • Verkefnastofa Umhverfis- og skipulagssviðs (2023)
  • Vogaskóli (2017)

Skref 3

  • Árbæjarlaug (2023)
  • Frístundaheimilið Hraunheimar (2023)
  • Frístundamiðstöðin Brúin (2022)
  • Garðyrkja - verkbækistöð Laugardal (2023)
  • Hlíðaskóli (2016)
  • Íbúðakjarni fyrir geðfatlaða Laugavegi 67a (2022)
  • Leikskólinn Fífuborg (2015)
  • Leikskólinn Heiðarborg (2021)
  • Suðurmiðstöð (2022) 
  • Víkurskóli (2024)
  • Þjónustu- og nýsköpunarsvið (2024)

Skref 4

  • Austurmiðstöð (2015)
  • Ártúnsskóli (2024)
  • Borgarbókasafn - Árbæ (2021)
  • Borgarbókasafn - Gerðuberg (2021)
  • Borgarbókasafn - Grófinni (2023)
  • Borgarbókasafn - Kringlusafn (2021)
  • Borgarbókasafn - Sólheimasafn (2021)
  • Borgarbókasafn - Spönginni (2021)
  • Borgarbókasafn - Úlfarsárdal (2023)
  • Borgarsögusafn - Landnámssýning (2024)
  • Borgarsögusafn - Ljósmyndasafn (2024)
  • Borgarsögusafn - Sjóminjasafn (2024)
  • Breiðholtslaug (2022)
  • Félagsmiðstöðin Flógyn (2023)
  • Félagsmiðstöðin Hellirinn (2024)
  • Félagsmiðstöðin Hólmasel (2024)
  • Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn (2014)
  • Framleiðslueldhús Velferðarsviðs (2023)
  • Frístundaheimilið Frostheimar (2024)
  • Frístundaheimilið Kátakot (2023)
  • Frístundaheimilið Regnboginn (2024)
  • Frístundaheimilið Vinasel (2024)
  • Grasagarður Reykjavíkur (2024)
  • Hamraskóli (2015)
  • Hitt Húsið (2022)
  • Hverfastöð vestur Fiskislóð (2021)
  • Íbúðakjarninn Móavegi 10 (2024)
  • Klébergsskóli (2023)
  • Leikskólinn Álftaborg (2025)
  • Leikskólinn Berg (2023)
  • Leikskólinn Engjaborg (2024)
  • Leikskólinn Grænaborg (2014)
  • Mannauðs- og starfsumhverfissvið (2023)
  • Skammtímadvöl Álfalandi 6 (2024)
  • Skrifstofa borgarstjóra og borgarritara (2024)
  • Skrifstofa ÍTR (2022)
  • Skrifstofa skóla- og frístundasviðs (2024)
  • Skrifstofa velferðarsviðs (2024)
  • Smiðjan (2023)
  • Umhverfis- og skipulagssvið (2022)
  • Vesturbæjarlaug (2022)
  • Vesturmiðstöð (2021)
  • Virknihús (2024)
  • Þjónustumiðstöð borgarlandsins Stórhöfða (2021)