Gjaldskrá frístundastarfs fatlaðra í Hinu Húsinu
Hér fyrir neðan finnur þú gjaldskrá fyrir vetrarstarf og sumarstarf frístundar fatlaðra framhaldsskólanema í Hinu Húsinu.
Gjaldskrá vetrarstarfs
| Þjónusta | Mánaðarverð kr. | Síðdegishressing kr. | Samtals kr. |
|---|---|---|---|
| Vistun 5 daga | 18.333 | 8.195 | 26.528 |
| Vistun 4 daga | 14.937 | 6.358 | 21.295 |
| Vistun 3 daga | 11.537 | 4.938 | 16.475 |
| Vistun 2 daga | 8.140 | 3.288 | 11.428 |
| Vistun 1 dag | 4.728 | 1.639 | 6.367 |
| Lengd viðvera | 2.763 |
Gjaldskrá gildir frá 1. janúar 2025
Ef þjónusta er nýtt kl. 9:00-13:40 á foreldradögum og starfsdögum skóla eða í jóla- og páskafríum þarf að greiða fyrir það sérstaklega.
Gjaldskrá sumarstarfs 2025
| Lýsing | Tími | Verð kr. |
|---|---|---|
| Vika sumarstarf | Kl. 9:00-16:00 | 12.244 |
| Vika sumarstarf aukatími | Kl. 8:00-19:00 | 3.551 |