Gjaldskrá skólahljómsveita

Hér finnur þú upplýsingar um hvað nám í skólahljómsveit kostar og hvað kostar að leigja hljóðfæri. Þú finnur líka upplýsingar um hvað nám í tónlistarskólanum Klébergi kostar.

Gjaldskrá

Lýsing Á önn kr.
Skólahljómsveit, grunnnám 19.836
Skólahljómsveit, miðnám 19.836
Hljóðfæraleiga 6.036
Tónlistarskólinn Klébergi 24.158
Tónlistarskólinn Klébergi, með systkinaafslætti 19.324
Gildir frá 1. janúar 2026