Fundur borgarstjórnar 8. febrúar 2022
Fundurinn ótextaður.
Fundurinn með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.
Fundur borgarstjórnar 8. febrúar 2022
- Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Kjalarness um fjölgun stöðvunarskýla Strætó á Kjalarnesi og betri samrýmingu á strætóleiðum.
Til máls tóku: Regína Bergmann Guðmundsdóttir, Natalía Lind Hagalín (andsvar), Regína Bergmann Guðmundsdóttir (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir, Hjálmar Sveinsson, Regína Bergmann Guðmundsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (fundarsköp), atkvæðagreiðsla.
- Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Grafarvogs um að hætta gjaldtöku í sundlaugum Reykjavíkur fyrir börn 17 ára og yngri.
Til máls tóku: Embla María Möller Atladóttir, Alexandra Briem, Natalía Lind Hagalín (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Hjálmar Sveinsson (andsvar), atkvæðagreiðsla.
- Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Breiðholts um kynjalaust skólaumhverfi í grunnskólum Reykjavíkurborgar.
Til máls tóku: Natalía Lind Hagalín, Örn Þórðarson, Natalía Lind Hagalín (andsvar), Örn Þórðarson (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir, atkvæðagreiðsla.
- Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða um að bæta úrval fyrir grænkera og grænmetisæta í skólamötuneytum borgarinnar.
Til máls tóku: Hrafnhildur Kjartansdóttir Hördal, Jökull Jónsson (andsvar), Dagur B. Eggertsson, Örn Þórðarson, Hrafnhildur Kjartansdóttir Hördal (andsvar), atkvæðagreiðsla.
- Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða um að auka aðgengi nemenda að getnaðarvörnum og auka kynfræðslu í grunnskólum.
Til máls tóku: Jökull Jónsson, Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, Skúli Þór Helgason, atkvæðagreiðsla.
- Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Árbæjar og Holta um betra aðgengi að sálfræðiþjónustu í grunnskólum Reykjavíkur.
Til máls tóku: Fjóla Ösp Baldursdóttir, Natalía Lind Hagalín (andsvar), Sigríður Erla Borgarsdóttir (andsvar), Diljá Ámundadóttir Zoega, Kolbrún Baldursdóttir, Natalía Lind Hagalín (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Örn Þórðarson (andsvar), atkvæðagreiðsla.
- Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Laugardals, Háaleitis og Bústaða um hinseginfræðslu fyrir foreldra krakka í grunnskólum.
Til máls tóku: Sigríður Erla Borgarsdóttir, Natalía Lind Hagalín (andsvar), Sigríður Erla Borgarsdóttir (scarar andsvari), Jórunn Pála Jónasdóttir, Elín Oddný Sigurðardóttir, atkvæðagreiðsla.
- Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Laugardals, Háaleitis og Bústaða um breytt einkunnakerfi í íþróttakennslu.
Til máls tóku: Númi Hrafn Baldursson, Jökull Jónsson (andsvar), Ellen Calmon, Natalía Lind Hagalín (andsvar), Fjóla Ösp Baldursdóttir (andsvar), Valgerður Sigurðardóttir, atkvæðagreiðsla.
Fundi slitið kl. 18:30