Fundur borgarstjórnar 7. september 2021


Fundur borgarstjórnar 7. september 2021
 

  1. Umræða um niðurstöður forhönnunar Laugavegar í níu skrefum (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna)
    Til máls tóku: Pawel Bartoszek, Eyþór Laxdal Arnalds, Hildur Björnsdóttir, Líf Magneudóttir, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Hjálmar Sveinsson, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Hildur Björnsdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Björn Gíslason, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Ólafur Kr. Guðmundsson, Jórunn Pála Jónasdóttir, Pawel Bartoszek, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir, Aron Leví Beck (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari)Hjálmar Sveinsson (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Björn Gíslason Ellen Jaqueline Calmon, Pawel Bartoszek, Líf Magneudóttir (andsvar)Pawel Bartoszek (svarar andsvari)Kolbrún Baldursdóttir (andsvar)Pawel Bartoszek (svarar andsvari).
     
  2. Umræða um málefni Fossvogsskóla (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
    Til máls tóku: Valgerður Sigurðardóttir, Pawel Bartoszek (andsvar), Valgerður Sigurðardóttir (svarar andsvari), Pawel Bartoszek (andsvar), Valgerður Sigurðardóttir (svarar andsvari), Skúli Helgason, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir, Skúli Helgason (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Skúli Helgason (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir, Alexandra Briem (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Kolbrún Baldurdóttir (andsvar), Valgerður Sigurðardóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir, Björn Gíslason, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Eyþór Laxdal Arnalds, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (stutt athugasemd), Skúli Helgason (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Skúli Helgason (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Alexandra Briem, Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (stutt athugasemd), Valgerður Sigurðardóttir, Alexandra Briem (andsvar)Valgerður Sigurðardóttir (svarar andsvari), bókanir.
     
  3. Umræða um framgang mála á kjörtímabilinu (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna)
    Frestað
     
  4. Umræða um niðurstöður könnunar á ferðavenjum á höfuðborgarsvæðinu (að beiðni borgarfulltrúa Miðflokksins)
    Til máls tóku: Vigdís Hauksdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds, Hjálmar Sveinsson, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Jórunn Pála Jónasdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Jórunn Pála Jónasdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Ólafur Kr. Guðmundsson, Kolbrún Baldursdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds, Líf Magneudóttir, Vigdís Hauksdóttir.
     
  5. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um aðkomu barna að uppsetningu grunnskólamötuneyta
    Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari), Skúli Helgason, Marta Guðjónsdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, atkvæðagreiðsla.
     
  6. Umræða um rekstur og stöðu SORPU bs. í ljósi umfjöllunar í Stundinni (að beiðni borgarfulltrúa Flokks fólksins)
    Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Sabine Leskopf (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Sabine Leskopf (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Sabine Leskopf, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Sabine Leskopf  (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Sabine Leskopf (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir (stutt athugasemd), Sabine Leskopf  (stutt athugasemd), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds, Kolbrún Baldursdóttir.
     
  7. Umræða um biðlista fatlaðs fólks og vöntun á sértæku húsnæði og húsnæði með stuðning (að beiðni borgarfulltrúa Flokks fólksins)
    Frestað
     
  8. Kosning í skipulags- og samgönguráð
     
  9. Kosning í innkaupa- og framkvæmdaráð
     
  10. Fundargerð borgarráðs frá 24. júní
    Fundargerð borgarráðs frá 1. júlí
    Fundargerð borgarráðs frá 22. júlí
    Fundargerð borgarráðs frá 12. ágúst
    Fundargerð borgarráðs frá 26. ágúst
    Fundargerð borgarráðs frá 2. september
    - 12. liður, viðaukar við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2021
    - 17. liður; umbætur á skipulagi og umhverfi leikskólastarfs Reykjavíkurborgar
    Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Skúli Helgason, Hildur Björnsdóttir, Skúli Helgason (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari)Skúli Helgason (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir, Pawel BartoszekAlexandra BriemEyþór Laxdal Arnalds (andsvar)Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, atkvæðagreiðsla.
     
  11. Fundargerð forsætisnefndar frá 3. september
    - 5. liður, tillaga að breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar – fjarfundarbúnaður
    Fundargerðir mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs frá 10. júní og 12. og 26. ágúst
    Fundargerðir menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 14. og 28. júní og 23. ágúst
    Fundargerðir skipulags- og samgönguráðs frá 23. og 30. júní, 7. júlí, 25. ágúst og 1. september
    Fundargerðir skóla- og frístundaráðs frá 22. júní og 17. og 24. ágúst
    Fundargerð umhverfis- og heilbrigðisráðs frá 16. júní
    Fundargerðir velferðarráðs frá 16. júní og 18. ágúst
    Til máls tóku: Kolbrún BaldursdóttirSanna Magdalena MörtudóttirPawel Bartoszek (andsvar), atkvæðagreiðsla, bókanir.

Bókanir

Fundi slitið kl. 23:06

Fundargerð