Fundur borgarstjórnar 5.2.2019

 

 

Fundur borgarstjórnar þriðjudaginn 5. febrúar 2019

1. Kosning fjögurra varaforseta borgarstjórnar: Atkvæðagreiðsla

2. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um lækkun hámarkshraða og aukið umferðaröryggi við Hringbraut og nágrenni. Til máls tóku: Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (andsvar), Hildur Björnsdóttir, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir(andsvar), Marta Guðjónsdóttir, Valgerður Sigurgurðardóttir, Björn Gíslason, Kolbrún Baldursdóttir, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (andsvar), Kristín Soffía Jónsdóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Örn Þórðarson, Pawel Bartoszek, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Egill Þór Jónsson, Kristín Soffía Jónsdóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (andsvar). Atkvæðagreiðsla.

3. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um bættan rekstur bílastæðahúsa í Reykjavík

Til máls tóku: Valgerður Sigurðardóttir, Vigdís Hauksdóttir (um fundarsköp), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (um fundarsköp). Atkvæðagreiðsla.

4. Viðbrögð við niðurstöðum átakshóps um aukið framboð á íbúðum og öðrum aðgerðum til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði, sbr. 18. lið fundargerðar borgarráðs frá 24. janúar

Til máls tóku: Dagur B. Eggertsson, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, Ragna Sigurðardóttir, Hildur Björnsdóttir, Marta Guðjónsdóttir, Valgerður Sigurðardóttir, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (andsvar), Valgerður Sigurðardóttir (svarar andsvari), Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (andsvar), Jórunn Pála Jónasdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Kristín Soffía Jónsdóttir (andsvar), Egill Þór Jónsson, Ragna Sigurðardóttir, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Ragna Sigurðardóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Ragna Sigurðardóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Dagur B. Eggertsson, Jórunn Pála Jónasdóttir, Kristín Soffía Jónsdóttir (andsvar), Björn Gíslason, Örn Þórðarson, Líf Magneudóttir, Hildur Björnsdóttir, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

5. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að listaverkaeign Listasafns Reykjavíkur verði gerð sýnilegri í skólum og stofnunum borgarinnar

6. Umræða um list í almannarými og hlutverk borgarinnar í listskreytingu borgarlandsins (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna)

7. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um mat á vinningstillögu um almenningslistaverk í Vogabyggð

Umræður um mál 5, 6 og 7 fóru fram samhliða.

Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir (um fundarsköp), Marta Guðjónsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Pawel Bartoszek, Marta Guðjónsdóttir, Skúli Helgason, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Pawel Bartoszek (andsvar), Hjálmar Sveinsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Björn Gíslason, Hjálmar Sveinsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Hjálmar Sveinsson (stutt athugasemd), Marta Guðjónsdóttir (ber af sér sakir), Kolbrún Baldursdóttir, Hildur Björnsdóttir, Egill Þór Jónsson, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Egill Þór Jónsson (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson (andsvar), Sabine Leskopf, Baldur Borgþórsson (andsvar), Örn Þórðarson, Hjálmar Sveinsson, Baldur Borgþórsson (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar). Atkvæðagreiðslur.

8. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um styrkveitingu til Félags leigjenda hjá Félagsbústöðum

Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Pawel Bartoszek, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir (stutt athugasemd). Atkvæðagreiðsla.

9. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um að fundir borgarstjórnar hefjist kl. 10

Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Marta Guðjónsdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Baldur Borgþórsson, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Baldur Borgþórsson (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Baldur Borgþórsson (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Baldur Borgþórsson (stutt athugasemd), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Örn Þórðarson, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar), Örn Þórðarson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir, Líf Magneudóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Baldur Borgþórsson, Dagur B. Eggertsson. Atkvæðagreiðsla.

10. Tillaga borgarfulltrúa Miðflokksins um mislæg gatnamót við Bústaðaveg og Reykjanesbraut

Til máls tóku: Baldur Borgþórsson, Pawel Bartoszek, Baldur Borgþórsson (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Baldur Borgþórsson (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Baldur Borgþórsson (stutt athugasemd), Marta Guðjónsdóttir, Jórunn Pála Jónasdóttir, Baldur Borgþórsson, Dagur B. Eggertsson, Baldur Borgþórsson (andsvar), Hildur Björnsdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Ólafur Kr. Guðmundsson, Baldur Borgþórsson, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir. Atkvæðagreiðsla.

11. Umræða um aðkomu minnihlutans að gerð fjárhagsáætlunar borgarinnar (að beiðni borgarfulltrúa Flokks fólksins)

Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Örn Þórðarson, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (gerir grein fyrir bókun)

12. Kosning í mannréttinda- og lýðræðisráð

Kosning

13. Kosning varamanna í forsætisnefnd

Kosning

14. Fundargerð borgarráðs frá 17. janúar

Fundargerð borgarráðs frá 24. janúar

Fundargerð borgarráðs frá 31. janúar

15. Fundargerð forsætisnefndar frá 1. febrúar

- 3. liður; lausnarbeiðni Ásgerður Jóna Flosadóttir

Fundargerð mannréttinda- og lýðræðisráðs frá 24. janúar

Fundargerðir menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 14. og 28. janúar

Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 22. janúar

Fundargerðir skipulags- og samgönguráðs frá 16., 23. og 30. janúar

Fundargerð umhverfis- og heilbrigðisráðs frá 30. janúar

Fundargerð velferðarráðs frá 23. janúar

Bókanir

Fundi slitið kl. 22:19

Fundargerð