Fundur borgarstjórnar 5. nóvember 2019

 

 

Fundur borgarstjórnar þriðjudaginn 5. nóvember 2019 

1. Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2020 ásamt greinargerð fjármála- og áhættustýringarsviðs, fyrri umræða, sbr. 2. lið fundargerðar borgarráðs frá 1. nóvember

Greinargerð fagsviða og B-hluta fyrirtækja með frumvarpi

Til máls tóku: Dagur B. Eggertsson, Eyþór Laxdal Arnalds, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Vigdís Hauksdóttir, Líf Magneudóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds, atkvæðagreiðslur.

2. Fimm ára áætlun Reykjavíkurborgar fyrir árin 2020-2024, fyrri umræða, sbr. 3. lið fundargerðar borgarráðs frá 1. nóvember

3. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um lækkun fasteignaskatts á atvinnuhúsnæði

4. Kosning í ofbeldisvarnarnefnd

5. Fundargerð borgarráðs frá 17. október

- 14. liður; viðaukar við fjárhagsáætlun 2019

Fundargerð borgarráðs frá 31. október

- 11. liður; viðaukar við fjárhagsáætlun 2019

Fundargerð borgarráðs frá 1. nóvember

- 4. liður; tillaga um álagningarhlutfall útsvars 2020

- 5. liður; tillaga um álagningarhlutfall fasteignaskatta og lóðarleigu 2020

- 6. liður; tillaga um gjalddagaskiptingu fasteignaskatta og lóðarleigu 2020

- 7. liður; tillaga um fyrirkomulag afsláttar til lækkunar fasteignaskatts og fráveitugjalds elli- og örorkulífeyrisþega árið 2020

- 8. liður; tillaga að gjaldskrám árið 2020

- 9. liður; tillaga að lántöku vegna framkvæmda á árinu 2020

Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Dagur B. Eggertsson

6. Fundargerðir menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 14. og 21. október

Fundargerðir skipulags- og samgönguráðs frá 23. og 30. október

Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 22. október

Fundargerð umhverfis- og heilbrigðisráðs frá 16. október

Fundargerð velferðarráðs frá 23. október

Bókanir

Fundi slitið kl. 17:49

Fundargerð

Reykjavík, 1. nóvember 2019

Pawel Bartoszek forseti borgarstjórnar

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri