Fundur borgarstjórnar 5. maí 2020
1. Ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2019, sbr. 35. lið fundargerðar borgarráðs frá 30. apríl 2020 – fyrri umræða
Til máls tóku: Dagur B. Eggertsson, Eyþór Laxdal Arnalds, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Vigdís Hauksdóttir, Líf Magneudóttir, Kolbrún Baldursdóttir.
2. Ferðamálastefna Reykjavíkurborgar 2020-2025, sbr. 16. lið fundargerðar borgarráðs frá 27. febrúar 2020
Frestað.
3. Umræða um uppgjör Félagsbústaða hf. í tengslum við samstæðureikning borgarinar (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
Til máls tóku: Eyþór Laxdal Arnalds, Marta Guðjónsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Örn Þórðarson, Björn Gíslason, Dagur B. Eggertsson, Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Örn Þórðarson (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Örn Þórðarson (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir, bókanir.
4. Tillaga borgarfulltrúa Miðflokksins um að fallið verði frá lokunum á göngugötum
Til máls tóku: Vigdís Hauksdóttir, Líf Magneudóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir, Marta Guðjónsdóttir, Björn Gíslason, Egill Þór Jónsson, Pawel Bartoszek, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds, Líf Magneudóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir, Hildur Björnsdóttir, atkvæðagreiðsla, bókanir.
5. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um að enginn verði án matar
Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Heiða Björk Hilmisdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Heiða Björk Hilmisdóttir (svarar andsvari), Örn Þórðarson, Kolbrún Baldursdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), atkvæðagreiðsla.
6. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um að hægt verði að nota frístundakort í öll sumarnámskeið á vegum borgarinnar
Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Pawel Bartoszek, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir, Björn Gíslason, atkvæðagreiðsla.
7. Kosning varaforseta borgarstjórnar
8. Kosning í mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráð
9. Kosning í skóla- og frístundaráð
10. Kosning í skipulags- og samgönguráð
11. Kosning í stjórn Faxaflóahafna, formannskjör
12. Kosning í stjórn Strætó bs.
13. Breytinga á áheyrnarfulltrúa í skipulags- og samgönguráði
14. Fundargerð borgarráðs frá 30. apríl
- 46. liður; viðauki við fjárhagsáætlun
Til máls tóku: Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds, atkvæðagreiðsla, bókanir.
15. Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 27. apríl
Fundargerð skipulags- og samgönguráðs frá 29. apríl
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 28. apríl
Fundargerð umhverfis- og heilbrigðisráðs frá 22. apríl
Fundargerð velferðarráðs frá 22. apríl
Til máls tóku: Marta Guðjónsdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (stutt athugasemd), Marta Guðjónsdóttir.
Bókanir
Fundi slitið kl. 22:18
Fundargerð
Reykjavík, 5. maí 2020
Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar