Fundur borgarstjórnar 4. apríl 2023
Fundurinn ótextaður.
Fundurinn með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.
D a g s k r á
fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 4. apríl 2023 kl. 12:00
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um meðferð fyrirspurna (PDF)
Til máls tóku: Kjartan Magnússon (fundarsköp), Helgi Áss Grétarsson (fundarsköp)
Frestað.
- Umræða um vanrækslu á viðhaldi skólahúsnæðis í Reykjavík og tengd vandamál (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
- Fundargerð borgarráðs frá 30. mars (PDF)
- 14. liður; viðauki við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2023 – fjárfestingaáætlun (PDF)
Til máls tóku: Kjartan Magnússon, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (stutt athugasemd), Helga Þórðardóttir, atkvæðagreiðsla.
- Fundargerð forsætisnefndar frá 31. mars (PDF)
Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 24. mars (PDF)
Fundargerð skóla- og frístundaráð frá 20. mars (PDF)
Fundargerð skóla- og frístundaráð frá 27. mars (PDF)
Fundargerð stafræns ráðs frá 22. mars (PDF)
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 22. mars (PDF)
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 29. mars (PDF)
Fundargerð velferðarráðs frá 29. mars (PDF)
Til máls tóku: Helgi Áss Grétarsson, Árelía Eydís Guðmundsdóttir (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Stefán Pálsson, Skúli Helgason (andsvar), Stefán Pálsson (svarar andsvari), Alexandra Briem, Stefán Pálsson (andsvar), Alexandra Briem, (svarar andsvari), Stefán Pálsson (andsvar).Fundi slitið kl. 13:07
Reykjavík, 4. apríl 2023
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir forseti borgarstjórnar