Fundur borgarstjórnar 20.1.2015

D a g s k r á

 

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 20. janúar 2015

í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00

 

1. 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna – umræða (að beiðni forsætisnefndar)

 

2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að borgarstjórn samþykki að taka upp Hafnarfjarðarmódelið hvað varðar fjárhagsaðstoð

 

3. Umræða um ferðaþjónustu fatlaðs fólks (að beiðni borgarfulltrúa allra flokka)

 

4. (a) Umræða um sorphirðu Reykjavíkurborgar (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks)

    (b) Framhald umræðu

 

5. Umræða um innkaup Reykjavíkurborgar (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks)

 

6. Umræða um hlutverk formanna fagráða á borgarstjórnarfundum (að beiðni borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina)

 

7. Umræða um flugbraut NA-SV 024 (að beiðni borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina)

 

8. Kosning í fjölmenningarráð

 

9. Kosning í öldungaráð

 

10. Kosning í mannréttindaráð

 

11. Kosning í velferðarráð

 

Kosning í hverfisráð Laugardals og heilbrigðisnefnd

 

12. Fundargerð borgarráðs frá 18. desember

Fundargerð borgarráðs frá 8. janúar

- 16. liður; Laugavegur 120, breyting á deiliskipulagi

- 35. liður; gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins

- 43. liður; viðauki við fjárhagsáætlun vegna atvinnutorgs

Fundargerð borgarráðs frá 15. janúar

 

13. Fundargerð forsætisnefndar frá 16. janúar

- 3. liður; breyting á samþykkt fyrir innkauparáð Reykjavíkurborgar

- 4. liður; ný samþykkt fyrir Borgarbókasafn Reykjavíkur

Fundargerðir íþrótta- og tómstundaráðs frá 12. og 19. desember

Fundargerðir mannréttindaráðs frá 10. og 17. desember

Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 18. desember

Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 15. desember

Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 17. desember og 7. og 14. janúar

Fundargerðir velferðarráðs frá 18. desember og 8. janúar

 

Borgarstjórinn í Reykjavík, 16. janúar 2015

Dagur B. Eggertsson

 

 

 

Fyrirspurnir og/eða ábendingar

Ef þér finnst eitthvað vanta eða þú vilt koma góðri hugmynd á framfæri, endilega sendu tölvupóst á netfangið hildur@reykjavik.is.