Fundur borgarstjórnar 20. október 2020

 

 

Fundur borgarstjórnar 20. október 2020

1. Óundirbúnar fyrirspurnir

- Fyrirspurn Eyþór Laxdal Arnalds borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins til borgarstjóra um samgöngumál

Til máls tóku: Eyþór Laxdal ArnaldsDagur B. EggertssonEyþór Laxdal ArnaldsDagur B. Eggertsson

- Fyrirspurn Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarfulltrúa Samfylkingarinnar til borgarstjóra um stöðu mála vegna COVID-19

Til máls tóku: Heiða Björg HilmisdóttirDagur B. EggertssonHeiða Björg HilmisdóttirDagur B. Eggertsson

- Fyrirspurn borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands til borgarstjóra um leigusamninga í Laugardal

Til máls tóku: Sanna Magdalena MörtudóttirDagur B. EggertssonSanna Magdalena MörtudóttirDagur B. Eggertsson

- Fyrirspurn borgarfulltrúa Miðflokksins til borgarstjóra um fjárhagsstöðu Strætó bs.

Til máls tóku: Vigdís HauksdóttirDagur B. EggertssonVigdís HauksdóttirDagur B. Eggertsson

Fyrirspurn borgarfulltrúa Flokks fólksins til borgarstjóra um velferðarmál

Til máls tóku: Kolbrún BaldursdóttirDagur B. EggertssonKolbrún BaldursdóttirDagur B. Eggertsson

2. Ferðamálastefna Reykjavíkurborgar 2020-2025, sbr. 3. lið fundargerðar borgarráðs frá 1. október 2020

Til máls tóku: Þórdís Lóa ÞórhallsdóttirKolbrún BaldursdóttirÞórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar)Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari),  Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar)Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari)Valgerður SigurðardóttirSanna Magdalena MörtudóttirÞórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar)Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari)Örn ÞórðarsonEyþór Laxdal ArnaldsBjörn GíslasonKolbrún Baldursdóttir (andsvar)Elín Oddný SigurðardóttirMarta GuðjónsdóttirÞórdís Lóa ÞórhallsdóttirVigdís Hauksdóttir, atkvæðagreiðslabókanir

3. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um úttekt á kynbundnum mun á námsárangri í leik- og grunnskóla

Til máls tóku: Eyþór Laxdal ArnaldsSkúli HelgasonEyþór Laxdal Arnalds (andsvar)Skúli Helgason (svarar andsvari)Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar)Skúli Helgason (svarar andsvari)Örn ÞórðarsonBjörn GíslasonJórunn Pála JónasdóttirVigdís HauksdóttirAlexandra BriemSanna Magdalena MörtudóttirMarta GuðjónsdóttirKolbrún BaldursdóttirSkúli HelgasonVigdís Hauksdóttir (andsvar)Skúli Helgason (svarar andsvari)Vigdís Hauksdóttir (andsvar)Skúli Helgason (svarar andsvari)Marta Guðjónsdóttir (andsvar)Skúli Helgason (svarar andsvari)Valgerður SigurðardóttirKolbrún BaldursdóttirEyþór Laxdal Arnalds. atkvæðagreiðsla, bókanir

4. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um neyslurými

Til máls tóku: Heiða Björg HilmisdóttirKolbrún Baldursdóttir (andsvar)Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari)Vigdís Hauksdóttir (andsvar)Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari)Vigdís Hauksdóttir (andsvar)Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari)Örn ÞórðarsonElín Oddný SigurðardóttirPawel BartoszekKolbrún BaldursdóttirHeiða Björg Hilmisdóttir (andsvar)Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari)Sanna Magadalena MörtudóttirSabine LekopfDóra Björt GuðjónsdóttirRagna SigurðardóttirEgill JónssonHeiða Björg Hilmisdóttiratkvæðagreiðslabókanir

5. Umræða um tilraun Samtaka sjálfstætt starfandi skóla til félagslegra undirboða (að beiðni borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands)

Til máls tóku: Sanna Magdalena MörtudóttirSkúli HelgasonSanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar)Skúli Helgason (svarar andsvari)Kolbrún BaldursdóttirSanna Magdalena Mörtudóttir

6. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um að innri endurskoðun geri úttekt á sérkennslumálum

Til máls tóku: Kolbrún BaldursdóttirSkúli HelgasonKolbrún Baldursdóttir (andsvar)Skúli Helgason (svarar andsvari)Vigdís Hauksdóttiratkvæðagreiðsla, bókanir

7. Tillaga borgarfulltrúa Miðflokksins um skipun fjármálastýrihóps

Til máls tóku: Vigdís HauksdóttirÞórdís Lóa ÞórhallsdóttirVigdís Hauksdóttir (andsvar)Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari)Vigdís Hauksdóttir (andsvar)Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari)Sanna Magdalena MörtudóttirÖrn ÞórðarsonEyþór Laxdal ArnaldsVigdís Hauksdóttir,Kolbrún BaldursdóttirVigdís Hauksdóttir, atkvæðagreiðsla, bókanir

8. Umræða um samgöngusáttmála (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

Frestað.

9. Fundargerð borgarráðs frá 17. september

- 27. liður; framlenging á tímabundnum göngugötum í miðborginni

- 30. liður; Grófarhús við Tryggvagötu

Fundargerð 5601. fundar borgarráðs frá 1. október

- 8. liður; 2. áfangi Laugavegar sem göngugötu – deiliskipulag

- 9. liður; Brynjureitur – deiliskipulag

- 10. liður; Frakkastígsreitur – deiliskipulag

- 11. liður; Laugavegur, Frakkastígur, Grettisgata, Klapparstígur – deiliskipulag

- 13. liður; viðauki við fjárhagsáætlun 2020

Fundargerð borgarráðs frá 15. október

Til máls tóku: Marta GuðjónsdóttirEyþór Laxdal ArnaldsDagur B. Eggertsson, atkvæðagreiðslur, bókanir

10. Fundargerð forsætisnefndar frá 5. október

Fundargerð forsætisnefndar frá 15. október

- 3. liður; breyting á samþykkt fyrir mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráð

Fundargerð mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs frá 8. október

Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 12. október

Fundargerðir skipulags- og samgönguráðs frá 7. og 14. október

Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 13. október

Fundargerð velferðarráðs frá 7. október

Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir (gerir grein fyrir bókun)Kolbrún Baldursdóttir (gerir grein fyrir bókun)Eyþór Laxdal Arnalds (um fundarstjórn)Marta Guðjónsdóttir (um fundarstjórn),  Dagur B. Eggertsson (um fundarstjórn)Örn Þórðarson (um fundarstjórn)Björn Gíslason (um fundarstjórn), Vigdís Hauksdóttir (um fundarstjórn), Eyþór Laxdal Arnalds (um fundarstjórn), Sanna Magdalena MörtudóttirEgill Þór Jónsson (um fundarstjórn), Dagur B. Eggertsson (um fundarstjórn)Vigdís Hauksdóttir (um fundarstjórn), Marta Guðjónsdóttir (um fundarstjórn)

Bókanir

Fundi slitið kl. 21:58

Fundargerð

Reykjavík, 20. október 2020

Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar