Fundur borgarstjórnar 20. október 2020
1. Óundirbúnar fyrirspurnir
- Fyrirspurn Eyþór Laxdal Arnalds borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins til borgarstjóra um samgöngumál
Til máls tóku: Eyþór Laxdal Arnalds, Dagur B. Eggertsson, Eyþór Laxdal Arnalds, Dagur B. Eggertsson
- Fyrirspurn Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarfulltrúa Samfylkingarinnar til borgarstjóra um stöðu mála vegna COVID-19
Til máls tóku: Heiða Björg Hilmisdóttir, Dagur B. Eggertsson, Heiða Björg Hilmisdóttir, Dagur B. Eggertsson
- Fyrirspurn borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands til borgarstjóra um leigusamninga í Laugardal
Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Dagur B. Eggertsson, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Dagur B. Eggertsson
- Fyrirspurn borgarfulltrúa Miðflokksins til borgarstjóra um fjárhagsstöðu Strætó bs.
Til máls tóku: Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. Eggertsson, Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. Eggertsson
Fyrirspurn borgarfulltrúa Flokks fólksins til borgarstjóra um velferðarmál
Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Dagur B. Eggertsson, Kolbrún Baldursdóttir, Dagur B. Eggertsson
2. Ferðamálastefna Reykjavíkurborgar 2020-2025, sbr. 3. lið fundargerðar borgarráðs frá 1. október 2020
Til máls tóku: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Valgerður Sigurðardóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari), Örn Þórðarson, Eyþór Laxdal Arnalds, Björn Gíslason, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Elín Oddný Sigurðardóttir, Marta Guðjónsdóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, atkvæðagreiðsla, bókanir
3. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um úttekt á kynbundnum mun á námsárangri í leik- og grunnskóla
Til máls tóku: Eyþór Laxdal Arnalds, Skúli Helgason, Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Örn Þórðarson, Björn Gíslason, Jórunn Pála Jónasdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Alexandra Briem, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Marta Guðjónsdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Skúli Helgason, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Valgerður Sigurðardóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds. atkvæðagreiðsla, bókanir
4. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um neyslurými
Til máls tóku: Heiða Björg Hilmisdóttir, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Örn Þórðarson, Elín Oddný Sigurðardóttir, Pawel Bartoszek, Kolbrún Baldursdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Sanna Magadalena Mörtudóttir, Sabine Lekopf, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Ragna Sigurðardóttir, Egill Jónsson, Heiða Björg Hilmisdóttir, atkvæðagreiðsla, bókanir
5. Umræða um tilraun Samtaka sjálfstætt starfandi skóla til félagslegra undirboða (að beiðni borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands)
Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Skúli Helgason, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir
6. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um að innri endurskoðun geri úttekt á sérkennslumálum
Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Skúli Helgason, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir, atkvæðagreiðsla, bókanir
7. Tillaga borgarfulltrúa Miðflokksins um skipun fjármálastýrihóps
Til máls tóku: Vigdís Hauksdóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Örn Þórðarson, Eyþór Laxdal Arnalds, Vigdís Hauksdóttir,Kolbrún Baldursdóttir, Vigdís Hauksdóttir, atkvæðagreiðsla, bókanir
8. Umræða um samgöngusáttmála (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
Frestað.
9. Fundargerð borgarráðs frá 17. september
- 27. liður; framlenging á tímabundnum göngugötum í miðborginni
- 30. liður; Grófarhús við Tryggvagötu
Fundargerð 5601. fundar borgarráðs frá 1. október
- 8. liður; 2. áfangi Laugavegar sem göngugötu – deiliskipulag
- 9. liður; Brynjureitur – deiliskipulag
- 10. liður; Frakkastígsreitur – deiliskipulag
- 11. liður; Laugavegur, Frakkastígur, Grettisgata, Klapparstígur – deiliskipulag
- 13. liður; viðauki við fjárhagsáætlun 2020
Fundargerð borgarráðs frá 15. október
Til máls tóku: Marta Guðjónsdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds, Dagur B. Eggertsson, atkvæðagreiðslur, bókanir
10. Fundargerð forsætisnefndar frá 5. október
Fundargerð forsætisnefndar frá 15. október
- 3. liður; breyting á samþykkt fyrir mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráð
Fundargerð mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs frá 8. október
Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 12. október
Fundargerðir skipulags- og samgönguráðs frá 7. og 14. október
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 13. október
Fundargerð velferðarráðs frá 7. október
Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir (gerir grein fyrir bókun), Kolbrún Baldursdóttir (gerir grein fyrir bókun), Eyþór Laxdal Arnalds (um fundarstjórn), Marta Guðjónsdóttir (um fundarstjórn), Dagur B. Eggertsson (um fundarstjórn), Örn Þórðarson (um fundarstjórn), Björn Gíslason (um fundarstjórn), Vigdís Hauksdóttir (um fundarstjórn), Eyþór Laxdal Arnalds (um fundarstjórn), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Egill Þór Jónsson (um fundarstjórn), Dagur B. Eggertsson (um fundarstjórn), Vigdís Hauksdóttir (um fundarstjórn), Marta Guðjónsdóttir (um fundarstjórn)
Bókanir
Fundi slitið kl. 21:58
Fundargerð
Reykjavík, 20. október 2020
Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar