Fundur borgarstjórnar 20. apríl 2021
Fundur borgarstjórnar 20. apríl 2021
- Alþjóðastefna Reykjavíkurborgar til 2030, sbr. 9. lið fundargerðar borgarráðs frá 11. mars 2021
Til máls tóku: Dóra Björt Guðjónsdóttir, Pawel Bartoszek, Kolbrún Baldursdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds, Marta Guðjónsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir, atkvæðagreiðsla, bókanir.
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um snjallvæðingu á grunnskólastarfi í Reykjavík
Til máls tóku: Hildur Björnsdóttir, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Skúli Helgason, Hildur Björnsdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Örn Þórðarson (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Örn Þórðarson (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Katrín Atladóttir (andsvar), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds, Kolbrún Baldursdóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Kolbrún Baldursdóttir (stutt athugasemd), Valgerður Sigurðardóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir (stutt athugasemd), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Örn Þórðarson, Skúli Helgason, Hildur Björnsdóttir, atkvæðagreiðsla.
- Nýtt deiliskipulag fyrir Skerjafjörð Þ5, sbr. 5. lið fundargerðar borgarráðs frá 25. mars 2021
Til máls tóku: Pawel Bartoszek, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Vigdís Hauksdóttir, Líf Magneudóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir, Pawel Bartoszek (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Pawel Bartoszek (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Björn Gíslason, Eyþór Laxdal Arnalds, Pawel Bartoszek (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Pawel Bartoszek (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds, (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Vigdís Hauksdóttir (gerir grein fyrir bókun), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Alexandra Briem (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir, Pawel Bartoszek, atkvæðagreiðsla, bókanir.
- Umræða um Elliðaárdalinn, tæmingu Árbæjarlóns og framtíð Árbæjarstíflu (að beiðni borgarfulltrúa Miðflokksins)
ásamt
7. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að Árbæjarlónið verði fyllt í sumarstöðu í samræmi við gildandi deiliskipulag
Til máls tóku: Vigdís Hauksdóttir, Björn Gíslason, Eyþór Laxdal Arnalds, Dagur B. Eggertsson, Björn Gíslason (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Björn Gíslason (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Björn Gíslason (stutt athugsaemd), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Björn Gíslason, Marta Guðjónsdóttir, Björn Gíslason, Vigdís Hauksdóttir, atkvæðagreiðsla.
- Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um gjaldfrjálsa þjónustu fyrir lágtekjufólk með börn
Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), atkvæðagreiðsla, bókanir. -
Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um að borgarstjórn samþykki að hjúkrunarheimili starfi eftir Eden hugmyndafræði
Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir (stutt athugasemd), Heiða Björg Hilmisdóttir (stutt athugasemd), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir, atkvæðagreiðsla, bókun.8. Fundargerð borgarráðs frá 18. mars
- 13. liður; Laugavegur sem göngugata – deiliskipulag
- 19. liður; viðauki við fjárhagsáætlun 2021
Fundargerð borgarráðs frá 25. mars
Fundargerð borgarráðs frá 15. apríl
- 40. liður; viðauki við fjárhagsáætlun 2021
- 41. liður; viðauki við fjárhagsáætlun 2021 vegna COVID-19
- 43. liður; viðauki við fjárfestingaáætlun 2021
Til máls tóku: atkvæðagreiðsla, bókanir.9. Fundargerð forsætisnefndar frá 16. apríl
Fundargerðir mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs frá 11. og 25. mars og 8. apríl
Fundargerðir menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 22. mars og 12. apríl
Fundargerðir skipulags- og samgönguráðs frá 24. mars og 7. og 14. apríl
Fundargerðir skóla- og frístundaráðs frá 23. og 25. mars og 13. og 14. apríl
Fundargerð umhverfis- og heilbrigðisráðs frá 17. mars
Fundargerðir velferðarráðs frá 17. og 26. mars og 14. apríl
Fundi slitið kl. 23:12