Fundur borgarstjórnar 2. maí 2023
Fundurinn ótextaður.
Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.
Fundur Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 2. maí 2023 kl. 12:00
1. Ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2022, sbr. 1. lið fundargerðar borgarráðs frá 27. apríl 2023 – fyrri umræða
Fylgiskjöl:
Samantekinn ársreikningur Reykjavíkurborgar 2022
Ársreikningur A-hluta Reykjavíkurborgar 2022
Ársreikningur B-hluta Reykjavíkurborgar 2022
Skýrsla fjármála- og áhættustýringarsviðs
Greinargerð fagsviða með ársreikningi Reykjavíkurborgar 2022
Greinargerð B-hluta fyrirtækja með ársreikningi Reykjavíkurborgar 2022
Framvinduskýrsla og verkstaða nýframkvæmda 2022
Samantekt á viðaukum við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2022
Greinargerð um innleiðingu kynjaðrar fjárhagsáætlunargerðar
Ábyrgða- og skuldbindingayfirlit
Umsögn endurskoðunarnefndar
Skýrsla ytri endurskoðenda
Yfirlýsing um stjórnarhætti og ófjárhagslega hagsmuni
Til máls tóku: Dagur B. Eggertsson, Hildur Björnsdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson, Hildur Björnsdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Alexandra Briem, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Hildur Björnsdóttir (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (stutt athugasemd), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Alexandra Briem (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem (stutt athugasemd), Líf Magneudóttir, Dagur B. Eggertsson.
ásamt
3. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um sölu Ljósleiðarans ehf.
Til máls tóku: Einar Þorsteinsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Kjartan Magnússon (fundarsköp), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (stutt athugasemd), Marta Guðjónsdóttir (um fundarsköp), Skúli Helgason, Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Kjartan Magnússon, Einar Þorsteinsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir, Líf Magneudóttir, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Björn Gíslason, Trausti Breiðfjörð Magnússon, Helgi Áss Grétarsson, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Alexandra Briem, Trausti Breiðfjörð Magnússon (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Sara Björg Sigurðardóttir, Dagur B. Eggertsson, Trausti Breiðfjörð Magnússon (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Trausti Breiðfjörð Magnússon (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Sandra Hlíf Ocares (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (stutt athugasemd), Líf Magneudóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (stutt athugasemd), Marta Guðjónsdóttir (fundarsköp), Kjartan Magnússon (gerir grein fyrir bókun), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Einar Þorsteinsson (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), atkvæðagreiðsla.
4. Fundargerð borgarráðs frá 19. apríl
Fundargerð borgarráðs frá 27. apríl
- 4. liður; erindi eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga – fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2023
- 6. liður; viðauki við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2023
- 9. liður; nýi Skerjafjörður – 1. áfangi – deiliskipulag
- 10. liður; Einarsnes – hagkvæmt húsnæði – úthlutun lóðar og sala byggingarréttar
- 22. liður; Strætó bs. – heimild til endurútboðs
Til máls tóku: Marta Guðjónsdóttir, Aðalsteinn Haukur Sverrisson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Aðalsteinn Haukur Sverrisson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Aðalsteinn Haukur Sverrisson (stutt athugasemd), Marta Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Hjálmar Sveinsson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Kjartan Magnússon, Einar Þorsteinsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Dagur B. Eggertsson,Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Kjartan Magnússon (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Björn Gíslason, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Helgi Áss Grétarsson, Aðalsteinn Haukur Sverrisson (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir, Einar Þorsteinsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (stutt athugasemd), Marta Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Kjartan Magnússon.
5. Fundargerð forsætisnefndar frá 28. apríl
Fundargerð mannréttinda- og ofbeldisvarnarnefndar frá 13. apríl
Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 21. apríl
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 24. apríl
Fundargerð stafræns ráðs frá 12. apríl
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 19. apríl
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 26. apríl
Fundargerð velferðarráðs frá 26. apríl
Fundi slitið kl. 21:31