Fundur borgarstjórnar 18.10.2016

Smellið á dagskrárlið hér að neðan til að horfa á upptökur frá fundinum.

D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 18. október 2016 í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 14.00


1. Mannréttindastefna Reykjavíkurborgar

2. Umræða um bætt starfsumhverfi kennara og aðgerðir til að auka nýliðun í stéttinni (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata)

3. Umræða um húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík

4. Umræða um friðarborgina Reykjavík

5. Umræða um umferðaröryggismál (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

6. Umræða um veikindahlutfall starfsmanna Reykjavíkurborgar (að beiðni borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina)

7. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og flugvallarvina um niðurfellingu byggingarréttargjalds fyrir Hjálpræðisherinn

8. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um aðgerðir vegna framræsts lands innan borgarmarkanna

9. Fundargerð borgarráðs frá 6. október
- 13. liður; frístundaakstur barna
Fundargerð borgarráðs frá 13. október
- 15. liður; viðaukar við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2016

10. Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 7. október
Fundargerð mannréttindaráðs frá 11. október
Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 10. október
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 12. október
Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 5. og 12. október
Fundargerð velferðarráðs frá 6. október

Bókanir.

Reykjavík, 14. október 2016

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar

 

Fyrirspurnir og/eða ábendingar

Ef þér finnst eitthvað vanta eða þú vilt koma góðri hugmynd á framfæri, endilega sendu tölvupóst á netfangið hildur@reykjavik.is.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

15 + 0 =